UM OKKUR

Ungmennasamband Skagafjarðar (UMSS), var stofnað 17. apríl 1910.
UMSS er aðili að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélagi Íslands (UMFÍ)
Aðsetur UMSS er á Víðigrund 5, Sauðárkróki
Sími: 453-5460
Netfang: umss@umss.is