Fréttir & tilkynningar

20.06.2018

Landsmótið 2018 á Sauðárkróki dagana 12.-15.júlí

Biathlon eða gönguskotfimi upp á íslensku er ein af rúmlega 30 greinum sem í boði eru á Landsmótinu á Sauðárkróki í júlí. Biathlon er grein sem margir þekkja sem skíðaskotfimi á vetrarólympíuleikum og eru Norðmenn framarlega í greininni. Þegar keppt er í greininni að sumri er henni breytt, ýmist notuð gönguskíði á hjólum, fjallahjól eða annað.

Það er alltaf

líf og fjör

í Skagafirði