Fréttir & tilkynningar

13.06.2019

Kvennahlaup í 30 ár

Markmiðið upphaf Kvennahlaupsins var að höfða til kvenna á öllum aldri þar sem ekki yrði keppt til sigurs heldur áttu konur að fá að hlaupa, ganga eða skokka mismunandi vegalengdir eftir því sem þær kysu sjálfar. Þannig er það enn þann dag í dag, engin tímataka og allir fara á sínum hraða þá vegalengd sem þeir kjósa.

Það er alltaf

líf og fjör

í Skagafirði