Fréttir & tilkynningar

05.04.2020

Fréttir frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands

Lárus S. Blöndal, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur sent öllum sveitarfélögum á landinu bréf þar sem hann þakkar fyrir stuðning þeirra við íþróttahreyfinguna og hvetur þau til að eiga samtöl við íþrótta- og ungmennafélögin í landinu og fylgjast vel með því hvernig mál þróast. Mikilvægt er að íþróttahreyfingin verði í stakk búin til að hefja starf af fullum krafti um leið og yfirvöld leyfa.

Það er alltaf

líf og fjör

í Skagafirði