Fréttir & tilkynningar

18.07.2019

93. Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum

Átta Skagfirðingar kepptu fyrir hönd UMSS á mótinu. Þar á meðal voru tveir af Íslandsmeisturum síðasta árs, þegar mótið fór fram á Sauðárkróki, þeir Jóhann Björn Sigurbjörnsson í 100m og 200m hlaupum og Ísak Óli Traustason í 110m grindahlaupi.

Það er alltaf

líf og fjör

í Skagafirði