Fréttir & tilkynningar

16.04.2021

Hjólað í vinnuna 2021

Nú styttist í að vinnustaðakeppnin Hjólað í vinnuna 2021 hefjist í nítjánda sinn en að þessu sinni fer keppnin fram frá 5. - 25. maí. Opnað verður fyrir skráningu þann 21. apríl.

Það er alltaf

líf og fjör

í Skagafirði

Viðburðalisti