Fréttir & tilkynningar

16.05.2024

Landsmót UMFÍ 50+

Framundan er Landsmóts UMFÍ 50+. Nú er búið að opna fyrir skráningu og geta öll sem vilja skráð sig til þátttöku á mótinu. Mótið fer fram í Vogum á Vatnsleysuströnd dagana 6. – 9. júní í samstarfi við Þrótt Vogum og Sveitarfélagið Voga.

Það er alltaf

líf og fjör

í Skagafirði