Fréttir & tilkynningar

03.09.2021

Meistaramót Íslands öldungar

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum í öldungaflokki fór fram á Sauðárkróksvelli, dagana 14. - 15. ágúst. Keppendur Ungmennasambands Skagafjarðar, UMSS, voru sigursælir á mótinu og hrepptu 21 íslandsmeistaratitla.

Það er alltaf

líf og fjör

í Skagafirði