Fréttir & tilkynningar

11.11.2019

UMFÍ - Úthlutanir úr Fræðslu og Verkefnasjóði

Fræðslu og verkefnasjóður UMFÍ hefur þann tilgang að styrkja félags- og íþróttastarf ungmennafélagshreyfingarinnar m.a með því að auka menntun og þekkingu félaga innan hreyfingarinnar á íþróttagreinum, þjálfun, í félagsmálum og félagsstarfi. UMFÍ úthlutaði úr Fræðslu og verkefnasjóði UMFÍ um miðjan október.

Það er alltaf

líf og fjör

í Skagafirði