Fréttir & tilkynningar

21.05.2019

Ungmennasamband Skagafjarðar og Sveitarfélagið Skagafjörður óska efir sjálfboðaliðum vegna plokkunar í fjörum Borgar- og Garðssands þann 25. maí nk.

Norðurstrandaleið - Þátttakendur plokksins mæta í fjörurnar og byrjað verður á því kl. 10:00 að plokka. Í framhaldinu verða reistar vörður undir leiðsögn listamanna frá Listaháskóla Íslands, Nes listamiðstöð og Textíllistamiðstöðinni.

Það er alltaf

líf og fjör

í Skagafirði