Fréttir

Íþróttamaður ársins 2025

Tilkynnt verður um íþróttamann, lið og þjálfara Skagafjarðar árið 2025 á hátíðarsamkomu í Félagsheimilinu Ljósheimum þann 5. janúar kl. 20:00
Lesa meira

Formannafundur ÍSÍ 2025

Formannafundur ÍSÍ fór fram föstudaginn 21. nóvember, í golfskála Golfklúbbsins Leynis á Akranesi.
Lesa meira

Fræðsludagur UMSS 2025

Fræðsludagur UMSS fer fram 10. nóvember nk. í Miðgarði og hefst kl. 17:00
Lesa meira

Afrekssjóður UMSS

Búið er að opna fyrir umsóknir í Afrekssjóð UMSS
Lesa meira

ALLIR MEÐ

UMSS og Svæðisstöðvar íþróttahéraða standa fyrir íþróttahátíð í Skagafirði - Allir með.
Lesa meira

Landsmót Hestamanna 2026

Undirbúningur fyrir Landsmót á Hólum næsta sumar í fullum gangi
Lesa meira

Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðheilsa

Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðheilsa fer fram dagana 12. til 14. september 2025 að Reykjum í Hrútafirði.
Lesa meira

Unglingalandsmót á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina

Boðið verður upp á um 20 íþróttagreinar á Unglingalandsmóti UMFÍ sem fer fram á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina. Mótið er haldið í samstarfi við Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands (UÍA) og sveitarfélagið Múlaþing.
Lesa meira

Unglingalandsmót á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina

Unglingalandsmót UMFÍ fer fram um verslunarmannahelgina á Egilsstöðum.
Lesa meira

Landsmót UMFÍ 50+ 2025

Landsmót UMFÍ 50+ er blanda af íþróttakeppni og hreyfingu og fólki á besta aldri að hafa gaman saman. Mótið fer fram á Ólafsfirði og á Siglufirði daganna 27. -29. júní.
Lesa meira