Fréttir

ALLIR MEÐ

UMSS og Svæðisstöðvar íþróttahéraða standa fyrir íþróttahátíð í Skagafirði - Allir með.
Lesa meira

Landsmót Hestamanna 2026

Undirbúningur fyrir Landsmót á Hólum næsta sumar í fullum gangi
Lesa meira

Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðheilsa

Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðheilsa fer fram dagana 12. til 14. september 2025 að Reykjum í Hrútafirði.
Lesa meira

Unglingalandsmót á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina

Boðið verður upp á um 20 íþróttagreinar á Unglingalandsmóti UMFÍ sem fer fram á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina. Mótið er haldið í samstarfi við Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands (UÍA) og sveitarfélagið Múlaþing.
Lesa meira

Unglingalandsmót á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina

Unglingalandsmót UMFÍ fer fram um verslunarmannahelgina á Egilsstöðum.
Lesa meira

Landsmót UMFÍ 50+ 2025

Landsmót UMFÍ 50+ er blanda af íþróttakeppni og hreyfingu og fólki á besta aldri að hafa gaman saman. Mótið fer fram á Ólafsfirði og á Siglufirði daganna 27. -29. júní.
Lesa meira

Allir með - Vinnustofa um íþróttir fatlaðra í Skagafirði

UMSS, Svæðisstöðvar íþróttahéraða og Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) boða til vinnustofu fyrir forsjáraðila, íþróttaþjálfara, starfsfólk skóla og áhugafólk um íþróttir.
Lesa meira

Hugmyndafræði 5C

Hugmyndafræði 5C snýst um að þjálfa fimm þætti í sálrænni og félagslegri færni barna og unglinga í íþróttum eins og þá líkamlegu. Þessir þættir eru skuldbinding, samskipti, sjálfstraust, sjálfsagi og einbeiting. Þetta eru hin svokölluð fimm C (The 5C´s), sem var upphaflega þróað af íþróttasálfræðingnum Dr. Chris Harwood.
Lesa meira

Hjólað í vinnuna 2025 hefst miðvikudaginn 7. maí

Hjólað í vinnuna 2025 hefst miðvikudaginn 7. maí, og verður að þessu sinni sett í Tjarnarsal, Ráðhúss Reykjavíkur kl. 08:30 sama dag.
Lesa meira

105. Ársþing UMSS

105. Ársþing UMSS var haldið þann 30. apríl í Húsi frítímans
Lesa meira