03.12.2024
Dagur sjálfboðaliðans 5. desember.
Lesa meira
26.11.2024
Rétt áður en Formannafundur ÍSÍ var settur föstudaginn 22. nóvember sl., var undirritaður samningur um fjárfamlög ríkisins til Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands fyrir árið 2025. Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra og Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ undirrituðu samninginn.
Lesa meira
26.11.2024
Starf sjálfboðaliða er grunnur að sjálfbærni og þróun íþróttahreyfingarinnar til framtíðar. Niðurstaða sameiginlegs vinnuhóps ÍSÍ og UMFÍ sýnir að skýrt verklag og viðurkenning á framlagi sjálfboðaliða eykur ánægju og hvetur fólk til að gefa af sér.
Lesa meira
20.11.2024
Taka tvö.
Fræðsludagur UMSS 2024 verður haldinn í Hús frítímans Sæmundargötu 7 þann 21. nóvember og hefst hann kl. 17:30.
Lesa meira
19.11.2024
Frjálsíþróttasamband Íslands (FRÍ) hefur tilkynnt nýtt unglingalandslið 15-19 ára fyrir tímabilið 2024-2025 og hafa 60 einstaklingar náð þessum frábæra árangri.
Lesa meira
07.11.2024
Íþróttaeldhugi ársins verður tilnefndur samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2024
Lesa meira
07.11.2024
Fræðsludagur UMSS 2024 sem átti að vera haldinn í Hús frítímans þann 7. nóvember frestast til 21. nóvember.
Lesa meira
01.11.2024
Fræðsludagur UMSS 2024 verður haldinn í Hús frítímans þann 7. nóvember og hefst hann kl. 17:30.
Lesa meira
31.10.2024
Málþing um hreyfingu 60 ára og eldri. Þann 19. nóvember næstkomandi verður haldið málþing um hreyfingu 60 ára og eldri, sem ætlað er fagaðilum á landinu er koma að stjórnun, þjálfun og heilsueflingu eldra fólks. Yfirskrift málþingsins er Hreyfing 60+
Lesa meira
31.10.2024
SYNDUM!
Landsátak í sundi 1. - 30. nóvember.
Lesa meira