Fréttir

Endurnýjun á Almannaheillaskrá

Ýmiss konar kostir fylgja því fyrir félög að vera á Almannaheillaskrá. Skráningin veitir víðtækar undanþágur frá skattlagningu, undanþágu frá tekjuskatti, fjármagnstekjuskatti og erfðafjárskatti auk endurgreiðslu á virðisaukaskatti á vinnu iðnaðarmanna við húsnæði sem alfarið er í eigu viðkomandi félags og svo má lengi telja. Þá geta íþrótta- og ungmennafélög á landinu sem eru á skránni nýtt frádrátt frá skattskyldum tekjum vegna gjafa og framlaga til lögaðila sem uppfylla tiltekin skilyrði og eru í almannaheillaskrá Skattsins.
Lesa meira

Vorfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun

Vorfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun 1. og 2. stigs, hefst mánudaginn 9. febrúar næstkomandi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ.
Lesa meira

Íþróttamaður ársins 2025

Íþróttamaður ársins 2025 var tilkynntur í kvöld, körfuknattleiksmaðurinn Sigtryggur Arnar Björnsson hlaut titilinn í ár.
Lesa meira

Íþróttamaður ársins 2025

Þann 5. janúar nk. mun Ungmennasamband Skagafjarðar (UMSS) og sveitarfélagið Skagafjörður halda okkar árlegu hátíðarsamkomu þar sem tilkynnt verður hver hlýtur kosningu íþróttamanns ársins, lið ársins og þjálfara ársins 2025.
Lesa meira

Íþróttamaður ársins 2025

Tilkynnt verður um íþróttamann, lið og þjálfara Skagafjarðar árið 2025 á hátíðarsamkomu í Félagsheimilinu Ljósheimum þann 5. janúar kl. 20:00
Lesa meira

Formannafundur ÍSÍ 2025

Formannafundur ÍSÍ fór fram föstudaginn 21. nóvember, í golfskála Golfklúbbsins Leynis á Akranesi.
Lesa meira

Fræðsludagur UMSS 2025

Fræðsludagur UMSS fer fram 10. nóvember nk. í Miðgarði og hefst kl. 17:00
Lesa meira

Afrekssjóður UMSS

Búið er að opna fyrir umsóknir í Afrekssjóð UMSS
Lesa meira

ALLIR MEÐ

UMSS og Svæðisstöðvar íþróttahéraða standa fyrir íþróttahátíð í Skagafirði - Allir með.
Lesa meira

Landsmót Hestamanna 2026

Undirbúningur fyrir Landsmót á Hólum næsta sumar í fullum gangi
Lesa meira