Fréttir

24. Unlingalandsmót UMFí

Unglingalandsmót UMFÍ hófst á Sauðárkróki í fimmtudagskvöldið með skemmtiskokki og golfmóti og lýkur með brekkusöng og flugeldasýningu á sunnudagskvöldinu..
Lesa meira

Unglingalandsmót UMFÍ um verslunarmannahelgina

Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki 2023 Boðið er upp á 19 íþróttagreinar á Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fer á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina og fjölda annarra viðburða og greina sem öll fjölskyldan getur tekið þátt í. Að auki verða tónleikar öll kvöldin og nóg að gera.
Lesa meira

Opið fyrir skráningar á Unglingalandsmót 2023 á Sauðárkróki

Á Unglingalandsmót UMFÍ er hægt að skrá sig eftir íþróttahéraði og sambandsaðilum UMFÍ. Það er líka hægt að gera án héraðs.
Lesa meira

Unglingalandsmót 2023 á Sauðárkróki

Viltu vera sjálfboðaliði á Unglingalandsmóti UMFÍ 2023 á Sauðárkróki
Lesa meira

Starfskýrsluskil eininga innan ÍSÍ og UMFÍ

Opnað var fyrir starfsskýrsluskil eininga innan ÍSÍ og UMFÍ 12. apríl síðastliðinn og var upprunalegur skilafrestur til 31. maí. Fresturinn hefur nú verið framlengdur til 15. júní nk.
Lesa meira

Landsmót UMFÍ 50+ í Stykkishólmi

Opið fyrir skráningu á Landsmót UMFÍ 50+ í Stykkishólmi
Lesa meira

Landsmót UMFÍ 50+ í Stykkishólmi

Það er farið að styttast í Landsmót UMFÍ 50+ sem fer fram í Stykkishólmi dagana 23. – 25. júní.
Lesa meira

Starf sjálfboðaliða í nýjasta tölublaði Skinfaxa

Fjallað ítarlega um starf sjálfboðaliða í nýjasta tölublaði Skinfaxa
Lesa meira

Bjartur Lífstíll

Þann 16. maí fer fram ráðstefna á vegum Bjarts lífsstíls, unnin í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og heilsueflandi samfélag (HSAM). Dagskráin er sniðin fyrir skipuleggjendur og þjálfara sem sjá um hreyfiúrræði fyrir 60+ og áhugasama aðila um málefnið.
Lesa meira

103. Ársþing UMSS

“Þjónusta við aðra er leigan sem við borgum fyrir herbergið hér á jörðu sagði Muhamed Ali. Ungmennahreyfingin er farvegur fyrir okkur til að borga þessa leigu. Við sem störfum í ungmenna- og íþróttahreyfingunni höfum kannski ekki spurt okkur af hverju við erum að standa í þessu sjálfboðaliðastarfi sem of oft er vanþakklátt og stundum fjandsamt. Í mínu tilfelli er þetta leiðin til að greiða þessa leigu til samfélagsins á þann hátt þar sem ég tel mestan árangur verða af mínu sjálfboðastarfi“ sagði Gunnar Þór Gestsson formaður UMSS þegar hann ávarpaði kjörfulltrúa og gesti þegar hann setti 103. Ársþing UMSS í Ljósheimum í gær.
Lesa meira