Ungmennasamband Skagafjarðar
Tilkynningar
-
Skrifstofa UMSS er opin milli kl. 13-16 alla virka daga. Hægt er að ná í framkvæmdastjóra í síma 844 6534 ef engin er við.
-
-
Sjáumst hress!!! Áfram UMSS!!!
-
Fréttir & tilkynningar
19.01.2026 Ýmiss konar kostir fylgja því fyrir félög að vera á Almannaheillaskrá. Skráningin veitir víðtækar undanþágur frá skattlagningu, undanþágu frá tekjuskatti, fjármagnstekjuskatti og erfðafjárskatti auk endurgreiðslu á virðisaukaskatti á vinnu iðnaðarmanna við húsnæði sem alfarið er í eigu viðkomandi félags og svo má lengi telja. Þá geta íþrótta- og ungmennafélög á landinu sem eru á skránni nýtt frádrátt frá skattskyldum tekjum vegna gjafa og framlaga til lögaðila sem uppfylla tiltekin skilyrði og eru í almannaheillaskrá Skattsins.
Það er alltaf
líf og fjör
í Skagafirði