100. Ársþing UMSS

Ágætu félagar,

Stjórn UMSS tók rétt í þessu ákvörðun um að fresta ársþingi UMSS sem átti að vera þann 7. apríl nk. í ljósi samkomubanns.

Þinginu verður frestað tímabundið, en ný dagsetning hefur ekki verið ákveðin.