103. ársþing UMSS

103. ársþing UMSS verður haldið þann 21. mars nk. í Ljósheimum, Skagafirði og hefst kl. 17:30 stundvíslega. Húsið opnar kl. 17:00. 

 

Dagskráinn er í mótun en samkvæmt lögum þá er hún eitthvað á þessa leið. Boðið verður upp á kvöldverð fyrir þingfulltrúa aðildarfélaganna og gesti árþingsins.

Þingfulltrúar aðildarfélaga UMSS eru 52 + 10 formenn eða samtals 62 þingfulltrúar.

10. grein

Dagskrá ársþings skal vera þessi

 1. Þingið sett
 2. Kosning starfsmanna þingsins
  1. Þingforseti og varaforseti
  2. Þingritari og vararitari
  3. Kosning kjörbréfanefndar og kjörnefndar
  4. Skýrsla stjórnar
  5. Reikningar sambandsins og sjóða
  6. Kjörbréfanefnd skilar áliti
  7. Atkvæðagreiðsla um reikninga
  8. Ávörp gesta
  9. Mál lögð fyrir þingið sem kynnt hafa verið í fundarboði
  10. Tillögur lagðar fram af þingfulltrúum
  11. Skipan í starfsnefndir og nefndarstörf
   1. Allsherjarnefnd
   2. Fjárhagsnefnd
   3. Íþróttanefnd
   4. Aðrar nefndir
   5. Nefndarstörf
   6. Þingnefndir skili áliti og tillögur þeirra, sem falla undir síðari dagskrárliði teknar til umræðu og afgreiðslu
   7. Fjárhagsáætlun lögð fram til samþykktar
   8. Kosningar (kosningar skulu vera skriflegar, nema því aðeins að stungið sé upp á jafn mörgum og kjósa skal)
    1. Kosning formanns
    2. Kosning fjögra einstaklinga í stjórn
    3. Kosning þriggja einstaklinga í varastjórn
    4. Kosnir tveir skoðunarmenn reikninga og einn til vara
    5. Kosið í nefndir og ráð sambandsins eftir því sem þing ákveður hverju sinni
    6. Önnur mál
    7. Þingslit