Akureyrarmótið fór fram um helga og tókst vel til. Keppendur UMSS stóðu sig vel og unnu til margra verðlauna, UMSS sigraði stigakeppnina í aldursflokknum 12-13 ára. Góð þátttaka var á á Akureyrarmótinu en 149 voru skráðir til keppni, þar af voru 27 keppendur frá UMSS.
Góðar aðstæður voru á Þórsvellinum en það var long og hlýtt. 
 Hér fyrir neðan má sjá þá sem lentu í verðlaunasætum frá UMSS
 
10-11 ára piltar 
 Ari Óskar Víkingsson – Silfur í 60m og langstökki. Brons í 600m
Dalmar Snær Marinósson – Brons í hásökki
 
Ólafur Ísar Jóhannesson – Brons í kúluvarpi
 12-13 ára stúlkur 
 Hafdís Lind Sigurjónsdóttir – Gull í 200m og langstökk. Silfur í 80m, 60m grind. Brons í spjótkasti 
 Vala Rún Stefánsdóttir – Gull 60m grind, kúluvarpi og  spjótkasti 
 Sigríður Vaka Víkingsdóttir – Brons í langstökki
 
12-13 ára piltar 
 Vésteinn Karl Vésteinsson Gull í 60m grind, spjótkast, langstökki og hástökki. Silfur í kúluvarpi, brons í 80m
Ófeigur Númi Halldórsson – Brons í kúluvarpi
Rúnar Ingi Stefánsson – Gull í kúluvarpi. Silfur í spjótkasti
 
14-15 ára piltar 
 Sveinbjörn Óli Svavarsson Silfur í 100m, 80m grind
Hákon Ingi Stefánsson – Gull í kringlukasti. Brons í sleggjukasti
Haukur Ingvi Marinósson – Silfur í kúluvarpi. Brons í Kringlukasti
 14-15ára stúlkur 
 Fríða Ísabel Friðriksdóttir Gull í 200m,80m grind Silfur í 100m, þrístökki. Brons í hástökki, langstökki
 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir – Gull í kringlukasti. Silfur í 80m grind og kringlukasti. Brons í sleggjukasti 
 Hrafnhildur Gunnarsdóttir – Brons í 80m grind
 Karlar 
 Jóhann Björn Sigurbjörnsson Brons í 100m
 Daníel Þórarinsson – Gull í 800m Silfur í 400m og stangarstökki Brons í 200m,
 Konur 
 Þorgerður Bettína Friðriksdóttir – Brons í 200m, sleggjukasti og 400m
UMSS óskar keppendum til hamingju með árangurinn