Fræðsludagur UMSS 2025

Fræðsludagur UMSS 2025 verður haldinn í Miðgarði, Skagafirði þann 10. nóvember og hefst hann kl. 17:00.

Öllum stjórnarmönnum aðildarfélaga UMSS, USAH og USVH, þeirra deildum og nefndum, auk öllum þjálfurum hjá aðildarfélögunum og öðru áhugafólki um íþróttir, er boðið að koma og taka þátt á Fræðsludegi UMSS 2025. 

Dagskrá Fræðsludags UMSS 2025;

kl. 16:45 Húsið opnar

kl. 17:00 Unglinglandsmót UMFÍ 2026 

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið í Skagafirði um verslunarmannahelgina 2026 - Ómar Bragi Stefánsson UMFÍ framvæmdastjóri ULM

Kl. 17:15 Starfsstöð íþróttahéraðanna - Norðurland vestra

Kynning á verkefnum

Kl. 17:30 Stefnumótun íþróttamála

Guðmunda Ólafsdóttir fv. framkvæmdastjóri ÍA og fv. stjórnarmaður UMFÍ.

KL. 18:00  Nethýsingar og bókhald 

Starfsmaður UMFÍ mun fara yfir hvað er í boði fyrir íþróttahreyfinguna.

Kl. 18:30  Matarhlé 

kl. 19:00 Farsæld barna og íþróttahreyfingin

Starfsstöðvar Íþróttahéraðanna ásamt fulltrúum Farsæld barna 

kl. 20:00 Fræðsludegi UMSS 2025 slitið.

Skráningarskjal