Fræðslufundur UMSS 2019

Stjórnarfólki og þjálfurum aðildarfélaga og deilda innan UMSS er boðið á Fræðslufund UMSS 2019 sem verður haldinn miðvikudaginn 30. október nk. Í Miðgarði, Varmahlíð.

Dagskrá
Kl. 17:00 Húsið opnar
Kl. 17:30 Setning
Kl. 17:35 Baldur Þór Ragnarsson – fyrirlestur um – Liðsmenningu Mfl.Tindastóls í körfuknattleik
Kl. 18:05 Viðar Sigurjónsson ÍSÍ – kynning á stjórnendanámskeiði ÍSÍ
Kl. 18:30 Matur í boði UMSS
Kl. 19:00 Sölvi Tryggvason – fyrirlestur “Sigrum streituna”
Kl. 20:15 Málþing – Hvernig getum við unnið betur saman?
Kl. 21:00 Fundarlok.
 
Fundarstjóri Ingi Þór Ágústsson ÍSÍ.