UMSS Fyrirmyndarhérað ÍSÍ

Klara Helgadóttir formaður UMSS 
með viðurkenninguna
Klara Helgadóttir formaður UMSS
með viðurkenninguna

Á 99. Ársþingi UMSS sem haldið var 19. mars sl. veitti Ingi Þór Ágústsson úr framkvæmdastjórn ÍSÍ og Viðar Sigurjónsson skrifstofustjóri ÍSÍ á Akureyri UMSS viðurkenninguna Fyrirmyndarhérað ÍSÍ, en UMSS er annað héraðssambandið sem hlýtur þessa viðurkenningu á landinu.