Handbók UMSS

Þessari handbók er ætlað að innihalda upplýsingar um innviði í starfsemi UMSS. Hér er að finna samantekt á stefnu UMSS, vinnureglum, reglugerðum og lögum UMSS. Hér er einnig að finna upplýsingar aðildarfélög UMSS, einnig hlutverk kjörinna fulltrúa og starfsmanna UMSS.
Handbókin er lifandi skjal sem tekur breytingum eftir því sem aðstæður, lög og reglur breytast.