Íþróttamaður, lið og þjálfari ársins 2018

Ísak Óli Traustason frjálsíþróttamaður 
Íþróttamaður Skagafjarðar 2017
Ísak Óli Traustason frjálsíþróttamaður
Íþróttamaður Skagafjarðar 2017

Val  á íþróttamanni, liði og þjálfara Skagafjarðar árið  2018, fer fram í Ljósheimum 27. desember nk.  og hefst kl. 20.00 við hátíðlega athöfn. Tilnefndir til Hvatningarverðlauna- og landslið UMSS verða einnig veittar viðurkenningar og Frjálsíþróttaráð UMSS mun krýna "Frjálsíþróttamann og Frjálsíþróttakonu ársins 2018” og Ungmennafélagið Tindastóll mun tilkynna Íþróttamann ársins 2018.

Tilnefndir eru til Íþróttamans Skagafjarðar 2018 (í stafrófsröð):

Arnar Geir Hjartarson, golf

Jón Gísli Eyland Gíslason, knattspyrna

María Finnbogadóttir, skíði

Rúnar Pétur Birgisson, körfubolti

Sina Scholz, hestaíþróttir

Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, frjálsar

Tilnefnd til lið ársins eru (í stafrófsröð):

Blakfélagið Krækjur kvennasveit - Ungmennafélagið Hjalti

Meistaraflokkur karla - Körfuknattleiksdeild Tindastóls

Meistaraflokkur kvenna - Knattspyrnudeild Tindastóls

Telpnasveit GSS/GHD/GFB - Golfklúbbur Sauðárkróks

Tilnefndir til þjálfara ársins eru ( í stafrófsröð):

Guðni Þór Einarsson, knattspyrna

Israel Martin Concepción, körfuknattleikur

Sigurður Arnar Björnsson, frjálsar

Fimmtán íþróttaiðkendur á aldrinum 12 - 17 ára eru tilnefnd til Hvatningarverðlaun UMSS í ár

Tilnefningar til Hvatningarverðlauna skal veita þeim íþróttamanni á aldrinum 12.-17. ára, sem er tilnefndur frá aðildarfélagi UMSS. Viðkomandi er áhugasamur, með góða ástundun, sýnir góða hegðun innan vallar sem utan, er góður félagi og telst vera góð fyrirmynd annara unglinga. 

Alexander Franz Þórðarson - Golfklúbbur Sauðárkróks

Andrea Maya Chirikadzi - Ungmennafélagið Tindastóll frjálsíþróttadeild

Anna Karen Hjartardóttir - Golfklúbbur Sauðárkróks

Björg Ingólfsdóttir - Hestamannafélagið Skagfirðingur

Björn Jökull Bjarkason - Ungmennafélagið Neisti

Haukur Rafn Sigurðsson - Ungmennafélagið Tindastóll júdódeild

Hákon Ingi Helgason - Ungmennafélagið Tindastóll frjálsíþróttadeild

Katla Steinunn Ingvarsdóttir - Ungmennafélagið Neisti

Krista Sól Nielsen - Ungmennafélagið Tindastóll knattspyrnudeild

Kristinn Örn Guðmundsson - Hestamannafélagið Skagfirðingur

Marín Lind Ágústsdóttir - Ungmennafélagið Tindastóll körfuknattleiksdeild

Sigurður Snær Ingason - Ungmennafélagið Tindastóll knattspyrnudeild

Steinar Óli Sigfússon - Ungmenna- og Íþróttafélagið Smári

Sunna Sif Friðriksdóttir - Ungmenna- og Íþróttafélagið Smári

Örvar Freyr Harðarson - Ungmennafélagið Tindastóll körfuknattleiksdeild

Þar að auki mun Ungmennasamband Skagafjarðar veita fjögur Hvatningarverðlaun til eftirfarandi flokks og þjálfara:

9.fl.kvk. körfuknattleiksdeildar Tindastóls 2017-2018 fyrir góða frammistöðu á Íslandsmóti Körfuknattleikssamband Íslands.

Alexandra Ósk Guðjónsdóttir - hvatning til áframhaldandi menntunar á sviði þjálfunar í körfuknattleik.

Benedikts Kára Gröndal - hvatning til áframhaldandi menntunar á sviði þjálfunar í knattspyrnu.

Einar Örn Hreinsson – hvatning fyrir þjálfun og áframhaldandi uppbyggingu á Júdódeild Tindastóls.

Einnig verða veittar tólf viðurkenningar fyrir landsliðsþátttöku iðkenda og þjálfara aðildarfélaga UMSS.

Frjálsíþróttasambands Íslands - keppandi - Jóhann Björn Sigurbjörnsson

Frjálsíþróttasambands Íslands - keppandi - Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir

Frjálsíþróttasambands Íslands - þjálfari - Sigurður Arnar Björnsson

Knattspyrnusamband Íslands U17 - keppandi - Jón Gísli Eyland Gíslason

Körfuknattleikssamband Íslands- keppandi - Danero Axel Thomas 

Körfuknattleikssamband Íslands U15 - keppandi - Marín Lind Ágústsdóttir

Körfuknattleikssamband Íslands - keppandi - Pétur Rúnar Birgisson

Körfuknattleikssamband Íslands U15 - Keppandi - Örvar Freyr Harðarson

Körfuknattleikssamband Íslands U20 karlar - þjálfari - Israel Martin Concepción

Landsamband Hestamanna - keppandi - Guðmar Freyr Magnússon

Landsamband Hestamanna - keppandi - Viktoría Eik Elvarsdóttir

Skíðasamband Íslands - keppandi - María Finnbogadóttir

Ungmennasamband Skagafjarðar óskar íþróttamönnum í Skagafirði til hamingju með glæsilegt íþróttaár og óskar þeim öllum góðs gengis á nýju ári.