Landsmót UMFÍ 50+

Landsmót UMFÍ 50+ er blanda af íþróttakeppni og annarri keppni, hreyfingu og því að fá fólk á besta aldri til að hafa gaman saman. Mótið hefur farið fram árlega síðan 2011.

Mótið er öllum opið sem verða 50 ára á árinu og eldri.  Þátttakendur þurfa ekki að vera skráðir í íþróttafélag, allir geta tekið þátt og á sínum forsendum. Þátttökugjald er aðeins 4.900 kr.

Mótið verður haldið í Borgarnesi dagana 24. – 26. júní.  Skráningarfrestur er til 19. júní.

Hlökkum til að sjá ykkur í Borgarnesi!

 

Aðstoð með skráningu

Hægt er að senda tölvupóst til Bjarneyjar, framkvæmdastjóra UMSB á netfangið bjarney@umsb.is og óska eftir aðstoð með skráningu. Gott er að senda með upplýsingar um nafn, kennitölu, símanúmer og netfang.

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til þess að opna hagnýtar upplýsingar um skráningu. 

 
May be an image of 1 person, standing and natureMay be an image of 3 people, people playing football, people standing and outdoors
May be an image of 1 personMay be an image of 5 people, people standing, tree and outdoors
May be an image of 5 peopleMay be an image of 1 person, swimming and pool