Biathlon kynning á Sauðárkróki 19.júní 2018.
        
		
	
			
					18.06.2018			
	
	
				
				Biathlon kynning á Sauðárkróki 19.júní 2018.
 
Hefur þú prófað Biathlon ? 
 
 Biathlon verður á Landsmótinu og okkur langar til þess að bjóða þér á kynningu !
 
Kynningin verður sunnan við íþróttahúsið þann 19. Júní frá 16:00 – 19:00 þar sem allir geta komið og prófað sem vilja.
 
Þessi grein er eins skíðaskotfimi nema við sleppum skíðunum.
Þar sem við bjóðum þér að skjóta í mark með keppnisrifflum og hita upp fyrir Landsmótið.
 
 Sjáumst sem flest !
 
Ókeypis aðgangur.
 Kveðja, 
 
 Landsmótið