Mjólkurbikarinn 2019

Mynd frá Stuðningsmannasíðu knattspyrnudeildar Tindastóls
Mynd frá Stuðningsmannasíðu knattspyrnudeildar Tindastóls

Kvennalið Tindastóls spilar við KR á Meistaravöllum í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld kl. 18:00.

Lið Tindastóls er í fjórða sæti með 9 stig í Inkasso deildinni, en KR er í neðsta sæti Pepsi Max deildinni með 4 stig.

Nú er bara að bruna suður og hvetja stelpurnar til sigurs.