Ný vefsíða Ungmennasambands Skagafjarðar - UMSS.IS

Ný vefsíða Ungmennasambands Skagafjarðar umss.is er komin í loftið.

Við höfum unnið hörðum höndum síðustu mánuði að gera nýjan vef fyrir UMSS sem fór í loftið í dag.

Við vonum að vefurinn þjóni aðildarfélögum, félagsmönnum, iðkendum okkar og öðrum sem hafa áhuga á starfi sambandsins betur en gamli vefurinn, en við þiggjum allar ábendingar og athugsemdir um vefinn á umss@umss.is

UMSS.is 2018