Sýnum karakter

Ráðstefnan „Jákvæð íþróttamenning“ var haldin á vegum Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Ungmennafélag Íslands í samvinnu við Háskólann í Reykjavík undir merkjum verkefnisins Sýnum karakter sem ÍSÍ og UMFÍ standa saman að. Áherslan á ráðstefnunni var á félagslegar og sálrænar hliðar íþrótta og rætt var um leiðir til að byggja upp jákvæða menningu í íþróttastarfinu.


Nú eru allir fyrirlestranir frá ráðstefnunni ,,Jákvæð íþróttamenning" komnir inn á Vimeo síðu Sýnum Karakter.