Þórarinn Eymundsson með nýtt heimsmet

Þórarinn Eymundsson og gæðingurinn Þráinn frá Flagbjarnarholti áttu sannkallaða stjörnusýningu á Hólum í Hjaltadal í gær. En þeir félagar slóu heimsmet Þórálfs frá Prestsbæ sem hlaut 8,94 í aðaleinkunn í fyrra, en Þórólfur er bróðir Þráins.

Þráinn fékk 8,95 í aðaleinkunn í gær. Eigendur Þráins eru frá Hollandi, Yvonne Groven og Jaap Groven.

Frétt frá Feykir.is