UMF Tindastóll - Bogfimideild

Íslandsmótið í bogfimi utanhús fór fram á Sauðárkróki 16. júlí. Í heildina voru 31 keppandi sem komu frá flestum landsvæðum á landinu. Mótið fór fram í sólríku veðri með smá golu og greinilegt að veðurguðirnir voru keppendum hliðhollir þetta árið en 2015 fór mótið fram í slagviðri og slyddu.

Mótið gekk að mestu vel fyrir þrátt fyrir örlitla hnökra en að móti loknu var svo slegið upp grilli. Bogfimi er alltaf að auka við vinsældir  og það sýnir sig í aukningu á keppendum í hverju móti. Hægt er að sjá svo fleiri myndir frá mótinu á Facebooksíðu Bogfimisambands Íslands.  

Íslandsmeistarar eru eftirfarandi eftir boga og aldursflokkum;

Sigurjón Sigurðsson. Sveigbogi Karla opinn flokkur

Daníel Sigurðsson. Trissubogi Karla opinn flokkur

Astrid Daxböck. Sveigbogi Kvenna opinn flokkur

Helga Kolbrún Magnúsdóttir. Trissubogi Kvenna opinn flokkur

Steinþór Guðjónsson. Sigtislausir Bogar (barebow) opinn flokkur

Ingólfur Rafn Jónsson. Sveigbogi Karla Byrjendaflokkur

Arnar Þór Sveinsson Trissubogi Karla Byrjendaflokkur

Daníel Örn Snorrason. Trissubogi Karla u-18

Þorsteinn Ivan Bjarkason. Sveigbogaflokkur karla u-15

 

Úrslitin úr undankeppni voru eftirfarandi;

Sveigbogaflokkur karla:

Sigurjón Atli Sigurðsson 603 stig

Guðmundur Örn Guðjónsson 581 stig

Haraldur Gústafsson 533 stig

Carlos Gimenez 515 stig

Ragnar Þór Hafsteinsson 482 stig

Jón Gunnarsson 482 stig

Tómas Gunnarsson 403 stig

Þorsteinn Hjaltason 398 stig

 

Sveigbogaflokkur kvenna:

Astid Daxböck 450 stig

Kelea Quinn 439 stig (Kelea er ekki búin að búa þrjú ár samfleytt á Íslandi og má því ekki verða Íslandsmeistari og má ekki taka þátt í útsláttarkeppninni um Íslandsmeistaratitilinn)

Sigríður Sigurðardóttir 335 stig

Guðný Gréta Eyþórsdóttir 244 stig

 

Trissubogaflokkur karla:

Daníel Sigurðsson 663 stig (Íslandsmet)

Guðjón Einarsson 661 stig (Íslandsmet)

Kristmann Einarsson 647 stig

Carsten Tarnow 639 stig

Guðmundur Örn Guðjónsson 632 stig

Valur Pálmi Valsson 595 stig

Gunnar Þór Jónsson 585 stig

 

Trissubogaflokkur kvenna:

Helga Kolbrún Magnúsdóttir 659 stig (Íslandmet)

Margrét Einarsdóttir 641 stig

Astrid Daxböck 613 stig

 

Sigtislausir bogar:

Steinþór Guðjónsson 204 stig.

 

Byrjendaflokkur karla sveigbogi:

Tryggvi Einarsson 388 stig

Björgvin S. Loftsson 292 stig

Ingólfur Rafn Jónsson 194 stig

Maciej Stepien 181 stig

 

Byrjendaflokkur karla trissubogi:

Snorri Hauksson 571 stig

Arnar Þór Sveinsson 554 stig

Rúnar Þór Gunnarsson 521 stig

Maciej Stepien 512 stig

 

Trissubogi u-18 karla:

Daníel Örn Snorrason 396 stig

Keegan Johann Browne 316 stig

 

Sveigbogi u-15 karla: 

Þorsteinn Ivan Bjarkason 469 stig

Heimild: Feykir.is