UMF Tindastóll - Frjálsíþróttadeild

Varldsungdomsspelen - Gautaborgarleikar 2018 fóru fram 29. júní -1 júlí í ár. Fimm keppendur fóru á sínum eigin vegum til að taka þátt, en þau æfa öll hjá  Frjálsíþróttadeild Tindastóls og keppa fyrir hönd UMSS.

 • Inga Sólveig Sigurðardóttir
  • 80m hlaup 13,98 sek. PM.
  • 80m grind 16,03 sek.
 • Jóhann Björn Sigurbjörnsson
  • 100m hlaup 10,62 sek. PM
  • 200m hlaup 21,57 sek. PM
  • 400m hlaup 49,07 sek.
 • Kristinn Freyr Briem Pálsson
  • 100m hlaup 12,10 sek. PM
  • 200m hlaup 24,25 sek. PM
 • Rúnar Ingi Stefánsson
  • Kúluvarp (6,0 kg) 11,25m
 • Sveinbjörn Óli Svavarsson
  • 100m hlaup 11,36 sek.
  • 200m hlaup 23,65 sek.

Á níunda þúsund keppendur voru skráðir til leiks á mótið sem fram fór á Ullevi-leikvanginum og komu þeir víðsvegar frá.