Unglinglandsmót UMFÍ 2017

Skrúðganga
Skrúðganga

Hér fyrir neðan er talið upp í hvaða eftirtöldum greinum krakkarnir unnu til verðlauna, ásamt persónulegum bætingum í frjálsíþróttum.

Bogfimi (sex keppendur og tvenn verðlaun)

Ólafur Ísar Jóhannesson 2. sæti blandaður flokkur 15-18 ára
Óskar Aron Stefánsson 1. sæti blandaður flokkur 11-14 ára

Frisbígolf (fimm keppendur og ein verðlaun)

Gunnar Freyr Þórarinsson 1. sæti. 15 - 18 ára pilta

Frjálsar (þrátíu og sjö keppendur, tuttugu og ein verðlaun)

Andrea Maya Chirikadzi, 1. sæti kúluvarp (3,0 kg ) stúlkna 14. ára
Aníta Ýr Atladóttir, 3. sæti kringlukast (600 gr) stúlkna 15. ára
Gunnar Freyr Þórarinsson, 2. sæti kúluvarp (6,0 kg) pilta 18. ára, 2. sæti langstökk pilta 18. ára, 3. sæti hástökk pilta 18. ára og 3. sæti spjótkast pilta 18. ára
Kristinn Freyr Briem Pálsson, 1. sæti 100m hlaup pilta 18. ára, 1. sæti 200m hlaup pilta 18. ára og 3. sæti hástökk pilta 18. ára
Marín Lind Ágústsdóttir, 3. sæti spjótkast (400 gr) stúlkna 14. ára
Óskar Aron Stefánsson, 2. sæti spjótkast (400 gr) pilta 13. ára
Rúnar Ingi Stefánsson, 1. sæti kúluvarp (6,0 kg) pilta 18. ára
Stefanía Hermansdóttir, 2. sæti spjótkast (400 gr) stúlkna 14. ára og 3. sæti kúluvarp (3,0 kg) stúlkna 14 ára
Sveit UMSS, 1. sæti 4 x 100m boðhlaup pilta 18. ára (Andri Snær Tryggvason, Gunnar Freyr Þórarinsson, Kristinn Freyr Þórarinnson og Vésteinn Karl Vésteinsson)
Trausti Thorlacius, 3. sæti 200m hlaup pilta 12. ára
Unnur María Gunnarsdóttir, 1.sæti 60 m hlaupi 12 ára stúlkna fatlaðir
Vala Rún Stefánsdóttir, 1. sæti 100m hlaup stúlkna 18. ára, 1. sæti kúluvarp (4,0 kg) stúlkna 18. ára, 1. sæti spjótkast (600 gr) stúlkna 18. ára og 3. sæti kringlukast (1,0 kg) stúlkna 18. ára

Frjálsíþróttir - Persónulegar bætingar (fjörtíu og tvær persónulegar bætingar)

Andri Snær Tryggvason, 100m hlaup – 200m hlaup – spjótkast
Aníta Ýr Atladóttir kringlukast, – spjótkast
Áróra Ingibjörg Birgisdóttir, spjótkast – 60m hlaup – langstökk
Dalmar Snær Marinósson, 100m hlaup – hástökk – kringlukast - langstökk – spjótkast
Elín Rós Þorkelsdóttir Vadström, 100m hlaup
Eydís Anna Kristjánsdóttir, spjótkast
Guðný Rúna Vésteinsdóttir, 100m hlaup
Gunnar Freyr Þórarinsson, hástökk – langstökk – kúluvarp
Helka Valdís Birgisdóttir, 100m hlaup
Helena Erla Árnadóttir, 100m – langstökk – spjótkast
Inga Sólveig Sigurðardóttir, kúluvarp – langstökk – spjótkast
Ingigerður Magnúsdóttir, 100m hlaup
Isabelle Lydia Chirikadzi, spjótkast
Marín Lind Ágústsdóttir, langstökk - spjótkast
Mikael Jens Halldórsson, spjótkast
Orri Sigurbjörn Þorláksson, langstökk
Óskar Aron Stefánsson 80m hlaup, – spjótkast- 600m hlaup – 80m hlaup – langstökk
Steinar Óli Sigfússon, spjótkast – 600m hlaup – 80m hlaup
Unnur María Gunnarsdóttir, 60m hlaup
Trausti Thorlacius, 60m hlaup

Glíma (einn keppandi og ein verðlaun)

Óskar Aron Stefánsson, 3. sæti 13-14 ára pilta

Golf (tveir keppendur og ein verðlaun)

Bogi Sigurbjörnsson, 2. sæti 11-13 ára pilta

Götuhjólreiðar (einn keppandi og ein verðlaun)

Jón Arnar Pétursson, 1. sæti 15 -18 ára pilta

Knattspyrna (fimmtíu og níu keppendur (fimmtán lið) og tvenn verðlaun)

Strympa (blandað lið ein Stóla stelpa) 3. sæti 15-16 stúlkna (Karen Lind Skúladóttir)
VIT-HIT 2. sæti 17-18 stúlkna

Kökuskreytingar (sex lið, ein í einstaklingskeppni og tvenn verðlaun)

Liðakeppni
Brúnslöngur 1. sæti, 15 -18 ára (Ólafur Ísar Jóhannesson og )
Guðný og Vala 3. sæti, 15-18 ára (Guðný Rún Vésteinsdóttir og Vala Rún Stefánsdóttir)

Körfubolti (fjörtíu og tveir keppendur (átta lið) og sex verðlaun)

Tindastóll 2. sæti, 11-12 ára stúlkur
Tindastóll 2. sæti, 13-14 ára stúlkur
Sólstrandargæjarnir 2. sæti, 13 – 14 ára piltar
Málmey í sjöttudeildinni 3. sæti, 15-16 ára piltar
Skagfirska Mafían 2. sæti, 17-18 ára pilta
Hressir drengir úr ættbálki Hrafna-Flóka 3. sæti, 17 -18 ára pilta

Ólympískar lyftingar (fimm keppendur og tvenn verðlaun)

Andrea Maya Chirikadzi, 3. sæti 11-14 ára stúlkna
Ófeigur Númi Halldórsson, 3. sæti 15-18 ára pilta

Rathlaup (einn keppandi og ein verðlaun)

Orri Sigurbjörn Þorláksson, 1. sæti 11-14 ára pilta

Sund (einn keppandi og ein verðlaun)

Mikael Jens Halldórsson, 2. sæti 50m bringusund 11-12 ára pilta

ÚÍA Þrekmót (einn keppandi og ein verðlaun)

Steinar Óli Sigfússon, 2. sæti 11-14 ára pilta

21. Unglingalandsmót UMFÍ verður næst haldið á Þórlákshöfn, Verslunarmannahelgina, 3.-5. ágúst 2018.

Sjáumst hress, áfram UMSS