Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðheilsa

Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðheilsa fer fram dagana 12. til 14. september 2025 að Reykjum í Hrútafirði. Umfjöllunarefni ráðstefnunnar eru FÉLAGSLEGIR TÖFRAR. Töfrarnir vísa til mikilvægra en ósýnilegra gilda sem myndast í samskiptum og samveru fólks. Þeir móta hugmyndir, hegðun og sjálfsmynd fólks. Draga fólk hvert að öðru, gerir hóp að liði og samfélag að samfélagi.

Dagskrá ráðstefnunar má finna hér ungtfolkoglydr._med_dagskra_2025.pdf

Þetta er viðburður fyrir allt ungt fólk á aldrinum 15 – 25 ára. Engin skylda er að vera í ungmennaráði eða einhverju ákveðnu félagi. Allt ungt fólk á tilsettu aldursbili er velkomið.
 
Frekari upplýsingar og skráning hér https://www.umfi.is/.../ungt.../ungt-folk-og-lydheilsa-2025/