Uppskeruhátíð Hestamannafélagsins Skagfirðings

Árshátíð og uppskeruhátíð Skagfirðings var haldin laugardaginn 3.nóvember í Melsgili.
Veislustjóri kvöldsins var Ingimar Ingimarsson á Ytra- Skörðugili.

Veitt voru verðlaun fyrir afreksknapa ársins og félaga ársins.
Stefán Logi Haraldsson stjórnarmaður LH og Skagfirðingur flutti ávarp
og gefnir voru folatollar undir fjóra gæðinga, Kná frá Ytra – Vallholti,
Nóa frá Saurbæ, Glúm frá Dallandi og Skutul frá Hafsteinsstöðum.

Meiri upplýsingar um Uppskeruhátíð Hestamannafélags Skagfirðings má finna hér.