Fréttir

Lífshlaupið

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa.
Lesa meira

Íþróttamaður Skagafjarðar 2019

Frjálsíþróttakappinn Ísak Óli Traustason var útnefndur íþróttamaður Skagafjarðar 27. desember sl.
Lesa meira

Íþróttamaður Skagafjarðar 2019

Þann 27. desember nk. verður tilkynnt um hverjir hljóta titlana íþróttamaður- , lið- og þjálfari Skagafjarðar árið 2019 við hátíðlega athöfn í Ljósheimum.
Lesa meira

Ferðasjóður íþróttafélaga

Opið er fyrir umsóknir úr Ferðasjóði íþróttafélaga fyrir keppnisferðir innanlands á fyrirfram ákveðin styrkhæf mót ársins 2019
Lesa meira

Formannafundur ÍSÍ 2019

Árlegur Formannafundur ÍSÍ var haldinn föstudaginn 29. nóvember s.l. í Laugardalshöllinni.
Lesa meira

Aðalfundur GSS 2019 var haldinn í golfskálanum á Hlíðarenda Sauðárkróki mánudaginn 25. nóvember.

Á aðalfundinum var samþykkt lagabreyting um breytt nafn klúbbsins og heitir hann nú Golfklúbbur Skagafjarðar en hét áður Golfklúbbur Sauðárkróks. Áfram verður notuð þrístöfunin GSS.
Lesa meira

Stjórnendaþjálfun 2020

Námskeiðinu er ætlað að vera upplýsandi, fræðandi og praktískt fyrir þátttakendur til að efla þá í þeim störfum sem þeir sinna innan íþróttahreyfingarinnar.
Lesa meira

Íþróttamaður Skagafjarðar

Tilnefningar til íþróttamanns, liðs og þjálfara ársins 2019, þurfa að berast skrifstofu UMSS fyrir 1. desember nk.
Lesa meira

UMFÍ - Úthlutanir úr Fræðslu og Verkefnasjóði

Fræðslu og verkefnasjóður UMFÍ hefur þann tilgang að styrkja félags- og íþróttastarf ungmennafélagshreyfingarinnar m.a með því að auka menntun og þekkingu félaga innan hreyfingarinnar á íþróttagreinum, þjálfun, í félagsmálum og félagsstarfi. UMFÍ úthlutaði úr Fræðslu og verkefnasjóði UMFÍ um miðjan október.
Lesa meira

Fræðslufundur UMSS 2019

UMSS býður stjórnarfólki og þjálfurum aðildarfélaga og deilda á Fræðslufund UMSS 2019, sem verður haldinn miðvikudaginn 30. október nk. Í Miðgarði, Varmahlíð.
Lesa meira