Fréttir

Íþróttasjóður

Markmið sjóðsins er að stuðla að nýsköpun og eflingu íþróttastarfs fyrir börn og unglinga, efla þekkingu þjálfara og leiðbeinenda í íþróttastarf, auka gildi íþróttastarfs í forvörnum og auka veg og virðingu íþróttastarfs í samfélaginu.
Lesa meira

Unglingalandsmót UMFÍ - Höfn á Hornafirði

Hið árlega Unglingalandsmót UMFÍ var haldið á Höfn í Hornarfirði um verslunarmannahelgina.
Lesa meira

Bikarkeppni FRÍ utanhúss 2019

Frjálsíþróttaráð UMSS og Kraftlyftingafélag Akureyrar - frjálsar, senda sameiginlegt lið á Bikarkeppni FRÍ utanhúss í ár.
Lesa meira

2. Sumarmót UMSS í frjálsum íþróttum

2. Sumarmót UMSS í frjálsum íþróttum fer fram þann 23. júlí kl. 17:00 á Sauðárkróksvelli.
Lesa meira

93. Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum

Átta Skagfirðingar kepptu fyrir hönd UMSS á mótinu. Þar á meðal voru tveir af Íslandsmeisturum síðasta árs, þegar mótið fór fram á Sauðárkróki, þeir Jóhann Björn Sigurbjörnsson í 100m og 200m hlaupum og Ísak Óli Traustason í 110m grindahlaupi.
Lesa meira

Unglingalandsmót UMFÍ - Höfn á Hornafirði

Unglingalandsmót UMFÍ 2019 fer fram dagana 1. - 4. ágúst á Höfn í Hornafirði. Öll ungmenni á aldrinum 11 - 18 ára geta skráð sig til leiks.
Lesa meira

Landsliðsfólk UMSS

Frændsystkinin Örvar Freyr Harðarson og Marín Lind Ágústsdóttir spila með U16 á Norðurlandamótinu í körfubolta í Finnlandi.
Lesa meira

Landsmót 50+ UMFÍ í Neskaupstað

Landsmót 50+ hefst kl. 09:00 föstudaginn 28. júní og lýkur kl. 14:00 sunnudaginn 30. júní
Lesa meira

Mjólkurbikarinn 2019

Meistaraflokkur kvenna knattspyrnudeild UMF Tindastól
Lesa meira

Kvennahlaup í 30 ár

Markmiðið upphaf Kvennahlaupsins var að höfða til kvenna á öllum aldri þar sem ekki yrði keppt til sigurs heldur áttu konur að fá að hlaupa, ganga eða skokka mismunandi vegalengdir eftir því sem þær kysu sjálfar. Þannig er það enn þann dag í dag, engin tímataka og allir fara á sínum hraða þá vegalengd sem þeir kjósa.
Lesa meira