Fréttir

Unglingalandsmót UMFÍ

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Selfossi um verslunarmannahelgina 2012
Lesa meira

UMFÍ - Vorfundur

Vorfundur Ungmennafélags Íslands var haldinn Laugardaginn 5. maí s.l. á Selfossi. Helga Guðrún Guðjónsdóttir, formaður UMFÍ, setti fundinn en yfir 40 fulltrúar ungmenna- og héraðssambanda sækja fundinn sem stóð yfir í allan daginn.
Lesa meira

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ á Sauðárkróki 11 til 15 Júní 2012

Skráning hafin í Frjálsíþróttaskólann
Lesa meira

Opið hestaíþróttamót UMSS

Opið hestaíþróttamót (UMSS) verður haldið á Sauðárkróki 5.-6. maí. Keppt verður í hefðbundnum hesta íþróttagreinum ásamt létt tölt T7 (hægt, snúa við, svo frjáls ferð) og létt fjórgang V5 (beðið um frjáls ferð á tölti, hitt er eins) ef næg þátttaka næst.
Lesa meira

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ

Ungmennafélag Íslands hefur yfirumsjón með framkvæmd skólans og annast sameiginlega kynningu á starfseminni. Skólinn er í samvinnu við Frjálsíþróttasamband Íslands.
Lesa meira

Landsmót 50+

Landsmót 50+ í Mosfellsbæ í sumar
Lesa meira

100 ára afmæli USAH

Í tilefni af 100 ára afmæli Ungmennasambands Austur-Húnvetninga, verður hátíðardagskrá í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi 31. mars
Lesa meira

Ársþing UMSS

92. Ársþing UMSS Fimmtudaginn 22 mars
Lesa meira

Þing Frjálsíþróttasambands Íslands

Friðrik Steinsson heiðraður á FRÍ þingi
Lesa meira

Íþróttabókinn - Saga og samfélag í 100 ár

Í tilefni af 100 ára afmæli ÍSÍ
Lesa meira