Fréttir

Tilnefning á íþróttamönnum til kjörs á íþróttamanni Skagafjarðar 2008

Nú er komið að því að gera upp árið 2008 og velja íþróttamann Skagafjarðar.
Lesa meira

Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks

Frjálsíþróttamaður Skagafjarðar valinn
Lesa meira

Mikil gleði á uppskeruhátíð Skagfirskra og Siglfirskra hestamanna

Þórarinn Eymundsson hestaíþróttamaður ársins
Lesa meira

Góð þátttaka í Unglingamóti UMSS í sundi

Það var góð þátttaka á Unglingamóti UMSS um helginga.
Lesa meira

Unglingamót UMSS í sundi

Unglingamót UMSS í sundi verður haldið í Sundlaug Sauðárkróks laugardaginn 1. nóvember kl. 13.30.
Lesa meira

Garpar úr Tindastól með Íslandsmet og Norðurlandameistaratitil

Helga Þórðardóttir sunddrottning og kraftasundmaðurinn Hans Birgir Friðriksson úr UMF Tindastóli gerðu góða ferð á Norðurlandamót garpa nú um helgina.
Lesa meira

Strákarnir leika til undanúrslita um Íslandsmeistaratitil í dag

Í dag kl. 16:00 fer fram undanúrslitaleikur um Íslandsmeistaratitil á milli Þórs og Tindastóls/Hvatar á Þórsvellinum í 3. flokki. Það er um að gera að fjölmenna og hvetja liðið.
Lesa meira

Bikarkeppnin 16 ára og yngri - Kolbjörg sigraði í 1500m hlaupi

Kolbjörg Katla Hinriksdóttir sigraði nokkuð örugglega í 1.500 m hlaupi.
Lesa meira

Golfklúbbur Sauðárkróks heldur uppskeruhátíð fyrir börn og unglinga á sunnudaginn

Það verður án nokkurs efa líf og fjör í golfskálanum á sunnudaginn kemur
Lesa meira

Góður sigur Tindastóls á útivelli

Fræknir knattspyrnukappar í Tindastóli höfðu sigur í mikilvægum leik.
Lesa meira