Fréttir

Bikarkeppni FRÍ 16 ára og yngri á Sauðárkróksvelli um helgina

Sauðárkróksvöllur er afar góður til móthalds í frjálsum íþróttum en um næstu helgi mun frjálsíþróttaráði UMSS hafa veg og vanda af framkvæmd Bikarkeppni FRÍ 16 ára og yngri. Keppnin fer fram eins og áður segir á Sauðárkróksvelli á og hefst kl.14:00.
Lesa meira

Reykvíkingar etja kappi við Skagfirðinga á laugardaginn

Á Sauðárkróksvelli fer fram mikilvægur leikur laugardaginn 30. ágúst kl. 14 en þá mæta ÍR ingar til leiks.
Lesa meira

Þristurinn

Þristurinn var haldinn að þessu sinni á frjálsíþróttavellinum hjá Reykjaskóla.
Lesa meira

Unglingalandsmót - árangur

Unglingalandsmótið á Þorlákshöfn fór vel fram í alla staði.
Lesa meira

UMSS gallar

Nú er skráningu fyrir Unglingalandsmótið í Þorlákshöfn lokið.
Lesa meira

Unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn

Nú hvetjum við ykkur að koma á Unglingalandsmót sem verður í Þorlákshöfn.
Lesa meira

Úrslit opins hestaíþróttamóts UMSS

Mikið knapaval var í Hjaltadalnum og fremstur þar í flokki var íþróttamaður Skagafjarðar og heimsmeistarinn í fimmgangi Þórarinn Eymundsson
Lesa meira

Opið hestaíþróttamót UMSS

Héraðsmót UMSS í hestaíþróttum verður haldið á Hólum helgina 9.-10. maí.
Lesa meira

Helga Eyjólfsdóttir í stjórn UMSS

Næsti fundur UMSS verður haldinn fimmtudaginn 17. apríl n.k. og mun þá boltaráð setjast á rökstóla með stjórninni um starf sumarsins.
Lesa meira