09.03.2007
Á stjórnarfundi í Frjálsíþróttadeild UMF Tindastóls 4. mars, tók Björn Jónsson, frá Fagranesi, við formennsku deildarinnar.
Lesa meira
05.03.2007
Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum innanhúss, fyrir 12-14 ára, fór fram helgina 3.-4. mars í Laugardalshöllinni í Reykjavík.
Lesa meira
03.03.2007
27. Landsmót UMFÍ verður haldið á Selfossi árið 2012. HSK verður verður framkvæmdaaðili mótsins. Þetta kemur fram á heimasíðu
Lesa meira
27.02.2007
87. Ársþing UMSS var haldið í grunnskólanum að Hólum þann 23. feb. síðastliðinn.
Lesa meira
29.12.2006
Íþróttamaður ársins 2006 var valinn Þórarinn Eymundsson, hestamannafélaginu Stíganda.
Lesa meira
27.12.2006
Félög innan UMSS hafa komið sér saman um tilnefningar til íþróttamanns ársins 2006.
Lesa meira
22.08.2006
Í fyrsta sinn í sögu bikarmóta FRÍ verður það haldið utan höfuðborgarsvæðisins, og í ár var íþróttavöllur Skagfirðinga á Sauðárkróki fyrir valinu.
Lesa meira
21.08.2006
MÍ 12-14 ára fór fram um helgina við frábærar aðstæður.
Lesa meira
13.08.2006
Síðastliðið fimmtudagskvöld var hinn árlegi "Þristur" háður á Sauðárkróksvelli.
Lesa meira