Fréttir

Sigurjón Þórðarson kjörinn nýr formaður UMSS

Á 88. ársþingi UMSS haldið í Verinu á Sauðárkróki var Sigurjón Þórðarson kjörinn nýr formaður UMSS. Fleiri fréttir af þinginu koma síðar.
Lesa meira

Heimasíða UMSS aftur komin í gagnið

Eftir ársniðritíma höfum við loksins fengið heimasíðuna aftur í gagnið.
Lesa meira

Fundur með formönnum aðildarfélaga UMSS

Formenn aðildafélaga UMSS eru boðaðir á fund með formanni UMSS, fimmtudaginn 3. apríl n..k. kl:21 að Víðigrund 5 Sauðárkróki.
Lesa meira

Nýr formaður frjálsíþróttadeildar U.M.F Tindastóls

Á stjórnarfundi í Frjálsíþróttadeild UMF Tindastóls 4. mars, tók Björn Jónsson, frá Fagranesi, við formennsku deildarinnar.
Lesa meira

MÍ 12-14 ára í frjálsíþróttum

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum innanhúss, fyrir 12-14 ára, fór fram helgina 3.-4. mars í Laugardalshöllinni í Reykjavík.
Lesa meira

Landsmót verður haldið á Selfossi 2012

27. Landsmót UMFÍ verður haldið á Selfossi árið 2012. HSK verður verður framkvæmdaaðili mótsins. Þetta kemur fram á heimasíðu
Lesa meira

Ársþing UMSS

87. Ársþing UMSS var haldið í grunnskólanum að Hólum þann 23. feb. síðastliðinn.
Lesa meira

Ársþing UMSS

Ársþing UMSS
Lesa meira

Íþróttamaður UMSS árið 2006

Íþróttamaður ársins 2006 var valinn Þórarinn Eymundsson, hestamannafélaginu Stíganda.
Lesa meira

Íþróttamaður ársins 2006

Félög innan UMSS hafa komið sér saman um tilnefningar til íþróttamanns ársins 2006.
Lesa meira