Fréttir

Góður fyrri dagur á Meistaramóti Íslands

Meistaramót Íslands í frjálsum er haldið nú um helgina í Egilshöll.
Lesa meira

Aðalfundur umf Neista

Aðalfundur Neista var haldinn á Hlíðarhúsi miðvikudaginn 2. febrúar síðatliðinn.
Lesa meira

Að gera það gott

Íþróttaárið 2004 var Skagfirðingum býsna gott eins og allir vita.
Lesa meira

Ársþing UMSS 25. febrúar

Ársþing UMSS verður haldið í umsjá Hestamannafélagsins Léttfeta í Tjarnarbæ föstudaginn 25. febrúar kl 20.
Lesa meira

Norðurlandsleikar unglinga

Frjálsíþróttadeild UMF Tindastóls og frjálsíþróttaráð UMSS gangast fyrir Norðurlandsleikum unglinga í frjálsum íþróttum innanhúss.
Lesa meira

Öflugir Skagfirðingar í úrvalshópi FRÍ

Rétt fyrir miðjan nóvember verða æfingabúðir á Akureyri fyrir úrvalshóp unglinga (15-22 ára) í frjálsum íþróttum.
Lesa meira

Námskeið á vegum Leiðtogaskóla UMFÍ

Á heimasíðu UMFÍ er farið nokkrum orðum um það sem í boði er í vetur á vegum Leiðtogaskóla UMFÍ.
Lesa meira

Fjölmörg héraðsmet á Norðurlandsmóti

Um helgina 2.-3. október fór fram í sundlaug Sauðárkróks Norðurlandsmót í sundi.
Lesa meira

Björn Jónsson hestaíþróttamaður Skagafjarðar

Hrossaræktarbúið Miðsitja og Björn Jónsson frá Vatnsleysu voru fremst meðal jafningja í hestamennskunni í Skagafirði á árinu.
Lesa meira

Tilnefningar til hestaíþróttamanns Skagafjarðar

Föstudagskvöldið 24. sept. n.k. verður mikil gleði í Reiðhöllinni Svaðastöðum og einn af hápunktum kvöldsins eru tilnefningar á íþróttamönnum ársins í Skagafirði, ræktunarbúi ársins og hæst dæmda kynbótahrossinu.
Lesa meira