Fréttir

Ársþing UMSS 25. febrúar

Ársþing UMSS verður haldið í umsjá Hestamannafélagsins Léttfeta í Tjarnarbæ föstudaginn 25. febrúar kl 20.
Lesa meira

Norðurlandsleikar unglinga

Frjálsíþróttadeild UMF Tindastóls og frjálsíþróttaráð UMSS gangast fyrir Norðurlandsleikum unglinga í frjálsum íþróttum innanhúss.
Lesa meira

Öflugir Skagfirðingar í úrvalshópi FRÍ

Rétt fyrir miðjan nóvember verða æfingabúðir á Akureyri fyrir úrvalshóp unglinga (15-22 ára) í frjálsum íþróttum.
Lesa meira

Námskeið á vegum Leiðtogaskóla UMFÍ

Á heimasíðu UMFÍ er farið nokkrum orðum um það sem í boði er í vetur á vegum Leiðtogaskóla UMFÍ.
Lesa meira

Fjölmörg héraðsmet á Norðurlandsmóti

Um helgina 2.-3. október fór fram í sundlaug Sauðárkróks Norðurlandsmót í sundi.
Lesa meira

Björn Jónsson hestaíþróttamaður Skagafjarðar

Hrossaræktarbúið Miðsitja og Björn Jónsson frá Vatnsleysu voru fremst meðal jafningja í hestamennskunni í Skagafirði á árinu.
Lesa meira

Tilnefningar til hestaíþróttamanns Skagafjarðar

Föstudagskvöldið 24. sept. n.k. verður mikil gleði í Reiðhöllinni Svaðastöðum og einn af hápunktum kvöldsins eru tilnefningar á íþróttamönnum ársins í Skagafirði, ræktunarbúi ársins og hæst dæmda kynbótahrossinu.
Lesa meira

Vilborg og Sigurbjörn frjálsíþróttafólk UMSS

Skagfirski frjálsíþróttadagurinn var haldinn hátíðlegur laugardaginn 18. september.
Lesa meira

Kári Steinn Íslandsmeistari í 10.000 m á nýju drengjameti

Kári Steinn setti glæsilegt íslandsmet í kvöld í drengjaflokki og varð um leið íslandsmeistari í 10 km hlaup á 31:50,4 mín. Sló hann þar með 8 ára gamalt met Sveins Margeirssonar.
Lesa meira

Ný sundlaug á Sauðárkrók innan skamms?

Á fundi Félags- og tómstundanefndar frá 31. ágúst sl er athyglisverð tillaga um sundlaugarmál lögð fram til umræðu og samþykktar.
Lesa meira