Fréttir

Vilborg og Sigurbjörn frjálsíþróttafólk UMSS

Skagfirski frjálsíþróttadagurinn var haldinn hátíðlegur laugardaginn 18. september.
Lesa meira

Kári Steinn Íslandsmeistari í 10.000 m á nýju drengjameti

Kári Steinn setti glæsilegt íslandsmet í kvöld í drengjaflokki og varð um leið íslandsmeistari í 10 km hlaup á 31:50,4 mín. Sló hann þar með 8 ára gamalt met Sveins Margeirssonar.
Lesa meira

Ný sundlaug á Sauðárkrók innan skamms?

Á fundi Félags- og tómstundanefndar frá 31. ágúst sl er athyglisverð tillaga um sundlaugarmál lögð fram til umræðu og samþykktar.
Lesa meira

8 Íslandsmet sett á árinu

Skagfirskir frjálsíþróttamenn hafa ekki eingöngu verið iðnir við að hirða titlana á árinu heldur líka við að bæta metin.
Lesa meira

44 íslandsmeistaratitlar komnir á árinu

Eins og undanfarin ár hefur frjálsíþróttafólkið staðið sig hreint út sagt frábærlega.
Lesa meira

Alls 7 titlar um helgina

Seinni dagur á Meistaramóti Íslands 15-22 ára lauk í dag á Laugarvatni.
Lesa meira

Fyrri dagur MÍ 15-22 ára í frjálsum

Nú um helgina stendur yfir á Laugarvatni Meistaramót Íslands í flokkum 15-22 ára.
Lesa meira

UMSS í 3. sæti á Bikarmóti Norðurlands

Eftir samfellda sigurgöngu til margra ára kom að því að lið UMSS sigraði ekki í Bikarmóti Norðurlands í hestaíþróttum. Þrátt fyrir marga góða spretti varð lið UMSS að játa sig sigrað gegn öflugri sveit ÍBA.
Lesa meira

Sjö titlar um helgina

Skagfirðingar stóðu sig mjög vel um helgina og unnu sjö titla á Meistaramóti Íslands 12-14 ára.
Lesa meira

Stórkostlegu Unglingalandsmóti lokið

Ekki er hægt að segja annað en að Unglingalandsmót UMFÍ hafi tekist eins og best verður á kosið. Fjöldi keppenda skráðir til leiks var tæplega 1300 og einstaklega mikil fjöldi í sumum greinum s.s knattspyrnu og frjálsum. Þetta er því stærsta Unglingalandsmót sem haldið hefur frá upphafi og er svo sannarlega komið til að vera um Verslunarmannahelgi.
Lesa meira