21.09.2004
Skagfirski frjálsíþróttadagurinn var haldinn hátíðlegur laugardaginn 18. september.
Lesa meira
13.09.2004
Kári Steinn setti glæsilegt íslandsmet í kvöld í drengjaflokki og varð um leið íslandsmeistari í 10 km hlaup á 31:50,4 mín. Sló hann þar með 8 ára gamalt met Sveins Margeirssonar.
Lesa meira
05.09.2004
Á fundi Félags- og tómstundanefndar frá 31. ágúst sl er athyglisverð tillaga um sundlaugarmál lögð fram til umræðu og samþykktar.
Lesa meira
03.09.2004
Skagfirskir frjálsíþróttamenn hafa ekki eingöngu verið iðnir við að hirða titlana á árinu heldur líka við að bæta metin.
Lesa meira
29.08.2004
Eins og undanfarin ár hefur frjálsíþróttafólkið staðið sig hreint út sagt frábærlega.
Lesa meira
29.08.2004
Seinni dagur á Meistaramóti Íslands 15-22 ára lauk í dag á Laugarvatni.
Lesa meira
28.08.2004
Nú um helgina stendur yfir á Laugarvatni Meistaramót Íslands í flokkum 15-22 ára.
Lesa meira
22.08.2004
Eftir samfellda sigurgöngu til margra ára kom að því að lið UMSS sigraði ekki í Bikarmóti Norðurlands í hestaíþróttum. Þrátt fyrir marga góða spretti varð lið UMSS að játa sig sigrað gegn öflugri sveit ÍBA.
Lesa meira
15.08.2004
Skagfirðingar stóðu sig mjög vel um helgina og unnu sjö titla á Meistaramóti Íslands 12-14 ára.
Lesa meira
08.08.2004
Ekki er hægt að segja annað en að Unglingalandsmót UMFÍ hafi tekist eins og best verður á kosið. Fjöldi keppenda skráðir til leiks var tæplega 1300 og einstaklega mikil fjöldi í sumum greinum s.s knattspyrnu og frjálsum. Þetta er því stærsta Unglingalandsmót sem haldið hefur frá upphafi og er svo sannarlega komið til að vera um Verslunarmannahelgi.
Lesa meira