Fréttir

80 ára afmæli Sundlaug Varmahlíðar

80 ára afmælishátíð Sundlaugar Varmahlíðar verður haldinn fimmtudaginn 29.ágúst kl. 14:00
Lesa meira

Íþróttasjóður

Markmið sjóðsins er að stuðla að nýsköpun og eflingu íþróttastarfs fyrir börn og unglinga, efla þekkingu þjálfara og leiðbeinenda í íþróttastarf, auka gildi íþróttastarfs í forvörnum og auka veg og virðingu íþróttastarfs í samfélaginu.
Lesa meira

Unglingalandsmót UMFÍ - Höfn á Hornafirði

Hið árlega Unglingalandsmót UMFÍ var haldið á Höfn í Hornarfirði um verslunarmannahelgina.
Lesa meira

Bikarkeppni FRÍ utanhúss 2019

Frjálsíþróttaráð UMSS og Kraftlyftingafélag Akureyrar - frjálsar, senda sameiginlegt lið á Bikarkeppni FRÍ utanhúss í ár.
Lesa meira

2. Sumarmót UMSS í frjálsum íþróttum

2. Sumarmót UMSS í frjálsum íþróttum fer fram þann 23. júlí kl. 17:00 á Sauðárkróksvelli.
Lesa meira

93. Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum

Átta Skagfirðingar kepptu fyrir hönd UMSS á mótinu. Þar á meðal voru tveir af Íslandsmeisturum síðasta árs, þegar mótið fór fram á Sauðárkróki, þeir Jóhann Björn Sigurbjörnsson í 100m og 200m hlaupum og Ísak Óli Traustason í 110m grindahlaupi.
Lesa meira

Unglingalandsmót UMFÍ - Höfn á Hornafirði

Unglingalandsmót UMFÍ 2019 fer fram dagana 1. - 4. ágúst á Höfn í Hornafirði. Öll ungmenni á aldrinum 11 - 18 ára geta skráð sig til leiks.
Lesa meira

Landsliðsfólk UMSS

Frændsystkinin Örvar Freyr Harðarson og Marín Lind Ágústsdóttir spila með U16 á Norðurlandamótinu í körfubolta í Finnlandi.
Lesa meira

Landsmót 50+ UMFÍ í Neskaupstað

Landsmót 50+ hefst kl. 09:00 föstudaginn 28. júní og lýkur kl. 14:00 sunnudaginn 30. júní
Lesa meira

Mjólkurbikarinn 2019

Meistaraflokkur kvenna knattspyrnudeild UMF Tindastól
Lesa meira