Fréttir

Unglingalandsmót UMFÍ

Unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn dagana 2.-5. ágúst 2018
Lesa meira

Landsmótið 2018 á Sauðárkróki dagana 12.-15.júlí

Sigríður segir allt að verða klárt fyrir Landsmótið á Sauðárkróki
Lesa meira

Landsmótið 2018 á Sauðárkróki dagana 12.-15.júlí

Biathlon eða gönguskotfimi upp á íslensku er ein af rúmlega 30 greinum sem í boði eru á Landsmótinu á Sauðárkróki í júlí. Biathlon er grein sem margir þekkja sem skíðaskotfimi á vetrarólympíuleikum og eru Norðmenn framarlega í greininni. Þegar keppt er í greininni að sumri er henni breytt, ýmist notuð gönguskíði á hjólum, fjallahjól eða annað.
Lesa meira

Landsmótið 2018 á Sauðárkróki dagana 12.-15.júlí

Sigurður Ingi Ragnarsson ætlar að prófa margar nýjar greinar á Landsmótinu
Lesa meira

Biathlon kynning á Sauðárkróki 19.júní 2018.

Hefur þú pófað Biathlon?
Lesa meira

UMFÍ - Fréttabréf 2018

- NÝ PERSÓNUVERNDARLÖG AÐ TAKA GILDI - SAKAVOTTORÐ FYRIR SUMARNÁMSKEIÐIN - RAFRETTUFRUMVARPIÐ SAMÞYKKT - SKRÁNING Á LANDSMÓTIÐ - UNGLINGALANDSMÓT UMFÍ 2018
Lesa meira

Landsmótið 2018 á Sauðárkróki dagana 12.-15.júlí

Ert þú búin/nn að kynna þér Landsmótið?
Lesa meira

Héraðsmet í Frjálsum íþróttum

Hástökk kvenna - Nýtt héraðsmet í frjálsum íþróttum
Lesa meira

Þórarinn Eymundsson með nýtt heimsmet

Þórarinn Eymundsson og gæðingurinn Þráinn frá Flagbjarnarholti áttu sannkallaða stjörnusýningu á Hólum í Hjaltadal í gær. En þeir félagar slóu heimsmet Þórálfs frá Prestsbæ sem hlaut 8,94 í aðaleinkunn í fyrra. En Þráinn fékk 8,95 í aðaleinkunn í gær.
Lesa meira

Ný vefsíða Ungmennasambands Skagafjarðar - UMSS.IS

Ný vefsíða Ungmennasambands Skagafjarðar umss.is er komin í loftið.
Lesa meira