Fréttir

Landsmótið 2018 á Sauðárkróki dagana 12.-15.júlí

Rauður "LÁTTU VAÐA" Á Landsmótinu geta mótsgestir komið og prófað alls konar íþróttagreinar og hreyfingu - eða með öðrum orðum komið og látið vaða! Boðið er upp á kennslu, opna tíma og kynningar. Láttu vaða greinar mótsins eru merktar rauðar í dagskrá mótsins.
Lesa meira

Landsmótið 2018 á Sauðárkróki dagana 12.-15.júlí

Á Landsmótinu verður fjölbreytt dagskrá í boði fyrir alla aldurshópa. Einstaklingar 18 ára og eldri geta skráð sig til leiks, hvort sem þeir eru í íþrótta- og ungmennafélagi eða ekki. Margt verður jafnframt í boði fyrir yngri kynslóðina. Landsmótið er því frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Lesa meira

Nú hefur þú tækifæri til að gerast boðberi hreyfingar í Hreyfiviku

Hreyfivika UMFÍ er framundan dagana 29. maí – 4. júní næstkomandi. Nú gefst þér tækifæri til að gerast boðberi hreyfingar en í síðustu hreyfiviku varð sprengin í nýjum boðberum og viðburðum um land allt. Suðurland FM heyrði í Sabínu Steinunni landsfulltrúa hjá UMFÍ og ræddi við hana um hreyfivikuna sem framundan er, hvernig á að snúa sér í því að gerast boðberi hreyfingar og hvar er best að nálgast upplýsingar um viðburði sem í boði verða. Jafnframt mikilvægi hreyfingar á öllum aldri.
Lesa meira

UMF Tindastóll - Körfuknattleiksdeild

Úrslitariman hefst í kvöld
Lesa meira

UMF Tindastóll - Körfuknattleiksdeild

Tindastóll í úrslit
Lesa meira

UMF Tindastóll - Júdódeild

Silfur og brons á Íslandsmóti í Júdó
Lesa meira

Samstarfssamningur Ungmennasambands Skagafjarðar (UMSS) og Sveitarfélags Skagafjarðar

Samstarfssamningur UMSS og Sveitarfélags Skagafjarðar
Lesa meira