Fréttir

Einn mánuður í Ólympíuleikana í Tókýó

Ólympíuleikarnir í Tókýó verða settir föstudaginn 23. júlí nk. og er því einn mánuður í að leikanir hefjist formlega með setningarhátíð á Ólympíuleikvanginum
Lesa meira

Unglingalandsmót 2021

Unglingalandsmót UMFÍ 2021 fer fram 29. júlí - 1. ágúst á Selfossi.
Lesa meira

Hjólað í vinnuna 2021

Verkefnið Hjólað í vinnuna 2021 hefst á morgun miðvikudaginn 5. maí og stendur til 25. maí.
Lesa meira

Hjólað í vinnuna 2021

Nú styttist í að vinnustaðakeppnin Hjólað í vinnuna 2021 hefjist í nítjánda sinn en að þessu sinni fer keppnin fram frá 5. - 25. maí. Opnað verður fyrir skráningu þann 21. apríl.
Lesa meira

Tilslakanir á sóttvarnarreglum

Heilbrigðisráðherra boðar talsverðar tilslakanir á sóttvarnareglum sem taka gildi á morgun, 15. apríl.
Lesa meira

101. ársþing UMSS

Ársþing UMSS var haldið 25. mars sl. í Teams fjarfundar-forritinu
Lesa meira

COVID -19 hertar reglur taka gildi 25. mars 2021.

Gripið verður til hertra aðgerða í sóttvörnum vegna fjölgunar á smitum í samfélaginu.
Lesa meira

101. ársþing UMSS

101. ársþing UMSS verður haldið fimmtudaginn 25. mars nk.
Lesa meira

COVID -19 breyttar reglur taka gildi 24. febrúar 2021.

Áhorfendur mega koma á íþróttaviðburði á nýjan leik
Lesa meira

Íþrótta- og æskulýðsstarf - Covid-19

Heilbrigðisráðuneytið hefur nú gefið út reglugerð með hliðsjón af síðustu tillögu sóttvarnalæknis. Reglugerðin gildir frá 8. febrúar – 3. mars 2021.
Lesa meira