Fréttir

Íþrótta- og æskulýðsstarf - Covid-19

Heilbrigðisráðuneytið hefur nú gefið út reglugerð með hliðsjón af síðustu tillögu sóttvarnalæknis. Reglugerðin gildir frá 8. febrúar – 3. mars 2021.
Lesa meira

Lífshlaupið 2021

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands minnir á að Lífshlaupið 2021 hefst 3. febrúar. Skráning hófst í gær þann 20. janúar.
Lesa meira

Íþróttamaður Skagafjarðar 2020

Nú á dögunum fór fram val í íþróttamanni, liði og þjálfara ársins í Skagafirði en um er að ræða samstarfsverkefni UMSS og Sveitarfélagsins Skagafjarðar.
Lesa meira

Sérstakir íþrótta- og frístundastyrkir vegna áhrifa af Covid-19

Opið er fyrir umsóknir vegna sérstakra íþrótta- og frístundastyrkja fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og frístundastarfi. Styrkirnir koma til viðbótar við Hvatapeninga Sveitarfélagsins Skagafjarðar.
Lesa meira

Kynningarfundur um greiðslur til íþróttafélaga á tímum kórónuveirufaraldurs

Þann 30. desember sl. var haldinn kynningarfundur Ásmundar Einars Daðasonar félags- og barnamálaráðherra, Unnar Sverrisdóttur forstjóra Vinnumálastofnunar og Lárusar L. Blöndal forseta ÍSÍ með íþróttahreyfingunni um lög um greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs og fyrirkomulag varðandi umsóknarferlið þar að lútandi.
Lesa meira

Íþrótta- og æskulýðsstarf - Covid-19

Kynnt voru næstu skref í stuðningi við íþróttafélög vegna Covid-19
Lesa meira

Íslenskar getraunir

Íslenskar getraunir úthluta 60 milljónum króna
Lesa meira

Astmi og íþróttir

Fræðslubæklingur um astma og íþróttir
Lesa meira

Ferðasjóður Íþróttafélaga

Opið er fyrir umsóknir úr Ferðasjóði íþróttafélaga
Lesa meira

Covid -19

Nýjustu reglugerðir sem taka gildi 10. des. nk. og gilda til 12. janúar 2021.
Lesa meira