Fréttir

Mjólkurbikarinn 2019

Meistaraflokkur kvenna knattspyrnudeild UMF Tindastól
Lesa meira

Kvennahlaup í 30 ár

Markmiðið upphaf Kvennahlaupsins var að höfða til kvenna á öllum aldri þar sem ekki yrði keppt til sigurs heldur áttu konur að fá að hlaupa, ganga eða skokka mismunandi vegalengdir eftir því sem þær kysu sjálfar. Þannig er það enn þann dag í dag, engin tímataka og allir fara á sínum hraða þá vegalengd sem þeir kjósa.
Lesa meira

Meistaramót Íslands 15-22 ára í frjálsum íþróttum fer fram um helgina

Meistaramót Íslands 15-22 ára í frjálsum íþróttum fer fram um helgina á Selfossvelli.
Lesa meira

Hestamannafélagið Skagfirðingur

Félagsmót Skagfirðings
Lesa meira

Frjálsíþróttamót aðildarfélaga UMSS

Tvö frjálsíþróttamót eru framundan hjá aðildarfélögum UMSS, Kastmót Smára 6. júní og 1.Sumarmót UMSS.
Lesa meira

Landsmót 50+ UMFí í Neskaupstað

Landsmót UMFÍ 50+ verður að þessu sinni haldið í Neskaupstað dagana 28. – 30. júní.
Lesa meira

Sumarið 2019

Sumarnámskeið fyrir iðkendur innan aðildarfélaga UMSS sumarið 2019
Lesa meira

Ungmennasamband Skagafjarðar og Sveitarfélagið Skagafjörður óska efir sjálfboðaliðum vegna plokkunar í fjörum Borgar- og Garðssands þann 25. maí nk.

Norðurstrandaleið - Þátttakendur plokksins mæta í fjörurnar og byrjað verður á því kl. 10:00 að plokka. Í framhaldinu verða reistar vörður undir leiðsögn listamanna frá Listaháskóla Íslands, Nes listamiðstöð og Textíllistamiðstöðinni.
Lesa meira

Hreyfivika UMFÍ 27.maí - 2. júní 2019

Hreyfivika UMFÍ er handan við hornið!
Lesa meira

Hjólað í vinnuna 2019 - skráning hafinn

Hjólað í vinnuna 2019 fer fram frá 8. - 28. maí. Megin markmið verkefnisins er að vekja athygli á virkum ferðamáta sem heilsusamlegum, umhverfisvænum og hagkvæmum samgöngumáta. Þátttakendur eru hvattir til þess að hjóla, ganga, hlaupa eða nýta almenningssamgöngur til og frá vinnu í þrjár vikur í maí ár hvert.
Lesa meira