Fréttir

Ísak Óli Traustason Íslandsmeistari í sjöþraut karla

Ísak Óli Traustason, UMSS sigraðaði Í sjöþraut karla. Hann endaði með 5344 stig sem er persónuleg bæting hjá honum.
Lesa meira

Taktu þátt í Lífshlaupinu

Lífshlaupið stendur yfir frá 6. - 26. febrúar fyrir vinnustaði og frá 6. - 19. febrúar fyrir grunn- og framhaldsskóla.
Lesa meira

Taktu þátt í Lífshlaupinu

Skráning er í fullum gangi fyrir Lífshlaupið 2019. Keppnin stendur yfir frá 6. - 26. febrúar fyrir vinnustaði og frá 6. - 19. febrúar fyrir grunn- og framhaldsskóla.
Lesa meira

Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir íþróttamaður Skagafjarðar 2018

Íþróttamaður, lið og þjálfari ársins voru valin við hátíðlega athöfn í Ljósheimum í gærkveldi.
Lesa meira

Íþróttamaður, lið og þjálfari ársins 2018

27. desember í Ljósheimum verður tilkynnt um val á Íþróttamanni, liði, þjálfara Skagafjarðar 2018. Auk þess verða Hvatningarverðlaun UMSS veitt og viðurkenningar fyrir landsliðs þátttöku keppenda og þjálfara aðildarfélaga UMSS.
Lesa meira

Hvatapeningar Sveitarfélagsins Skagafjarðar

1. janúar tekur í gildi hækkun á Hvatapeningum hjá iðkendum í Sveitarfélagi Skagafjarðar.
Lesa meira

Golfklúbbur Sauðárkróks

Aðalfundur GSS.
Lesa meira

Sýnum karakter

Ráðstefnan "Jákvæð íþróttamenning" var haldin 2.nóv. sl.
Lesa meira

Tindastóll - Körfuknattleiksdeild

Körfuknattleiksdeild Tindastóls fékk endurnýjun viðurkenningar deildarinnar sem fyrirmyndardeild ÍSÍ
Lesa meira