11.11.2019
Fræðslu og verkefnasjóður UMFÍ hefur þann tilgang að styrkja félags- og íþróttastarf ungmennafélagshreyfingarinnar m.a með því að auka menntun og þekkingu félaga innan hreyfingarinnar á íþróttagreinum, þjálfun, í félagsmálum og félagsstarfi. UMFÍ úthlutaði úr Fræðslu og verkefnasjóði UMFÍ um miðjan október.
Lesa meira
28.10.2019
UMSS býður stjórnarfólki og þjálfurum aðildarfélaga og deilda á Fræðslufund UMSS 2019, sem verður haldinn miðvikudaginn 30. október nk. Í Miðgarði, Varmahlíð.
Lesa meira
14.10.2019
Gunnar Þór Gestsson kjörin í aðalstjórn UMFÍ.
Lesa meira
23.09.2019
Fréttir frá Golfklúbbi Sauðárkróks
Lesa meira
29.08.2019
Vikuna 23. - 30. september fer fram Íþróttavika Evrópu víðsvegar um álfuna. Markmið íþróttavikunnar er að kynna íþróttir og hreyfingu fyrir almenningi í Evrópu og er hún ætluð öllum óháð aldri, bakgrunni eða líkamlegu ástandi.
Lesa meira
29.08.2019
Göngum í skólann 2019 hefst miðvikudaginn 4. september og lýkur 2. október. Verður þinn skóli ekki örugglega með?
Lesa meira
27.08.2019
80 ára afmælishátíð Sundlaugar Varmahlíðar verður haldinn fimmtudaginn 29.ágúst kl. 14:00
Lesa meira
22.08.2019
Markmið sjóðsins er að stuðla að nýsköpun og eflingu íþróttastarfs fyrir börn og unglinga, efla þekkingu þjálfara og leiðbeinenda í íþróttastarf, auka gildi íþróttastarfs í forvörnum og auka veg og virðingu íþróttastarfs í samfélaginu.
Lesa meira
16.08.2019
Hið árlega Unglingalandsmót UMFÍ var haldið á Höfn í Hornarfirði um verslunarmannahelgina.
Lesa meira