Fréttir

Landsmót UMFÍ 50+

Landsmót UMFÍ 50+ er blanda af íþróttakeppni og annarri keppni, hreyfingu og því að fá fólk á besta aldri til að hafa gaman saman.
Lesa meira

Málþing um aukna þátttöku fólks af erlendum uppruna

UMFÍ og ÍSÍ efna til málþings miðvikudaginn 25. maí á hótel Nordica kl. 09:00 – 12:00
Lesa meira

Íþróttaveisla UMFÍ 2022

Skráning hafin í Boðhlaup BYKO
Lesa meira

Landsmót UMFÍ 50+

Mótið verður haldið í Borgarnesi dagana 24. – 26. júní.
Lesa meira

Hjólað í vinnuna 2022

Hjólað í vinnuna 2022 hefst 4. maí.
Lesa meira

Farsælt samfélag fyrir alla – tækifæri barna og ungmenna í íþróttastarfi.

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið í samvinnu við mennta- og barnamálaráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið stóð fyrir ráðstefnu á Hótel Hilton 7. apríl undir yfirskriftinni Farsælt samfélag fyrir alla – tækifæri barna og ungmenna í íþróttastarfi.
Lesa meira

Stjórnvöld styðja íþróttahreyfinguna um 500 milljónir

Íþróttahreyfingin fær 500 milljóna króna fjárframlag frá stjórnvöldum sem mótvægisaðgerð gegn tekjutapi af völdum heimsfaraldurs. Framlagið var ákveðið á fundi ríkisstjórnarinnar á föstudag í síðustu viku.
Lesa meira

Opnun nýs skilakerfis ÍSÍ og UMFÍ

Opnað verður fyrir skil á starfsskýrslum í nýju skilakerfi ÍSÍ og UMFÍ í dag.
Lesa meira

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar - keppandi frá Skíðadeild Tindastóls

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (The European Youth Olympic Festival, EYOF) er íþróttahátíð fyrir evrópsk ungmenni á aldrinum 14-18 ára.
Lesa meira

Farsælt samfélag fyrir alla

Ráðstefna um íþróttir barna og ungmenna
Lesa meira