Fréttir

Þjálfaramenntun allra stiga, haustönn 2023

Haustfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 25. sept. nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi.
Lesa meira

Íþróttaráðstefnan Farsæll ferill: Íþróttaferill í meðbyr og mótbyr

Íþróttaráðstefnan „Farsæll ferill: Íþróttaferill í meðbyr og mótbyr” verður haldin í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri þann 23. september nk. Ráðstefnan er samstarfsverkefni Háskólans á Akureyri við Akureyrarbæ, ÍSÍ og ÍBA.
Lesa meira

Umsóknarsvæði Ferðasjóðs íþróttafélaga er opið

Vakin er athygli á því að umsóknarsvæði Ferðasjóðs íþróttafélaga er opið til umsóknar um styrki vegna keppniferða innanlands á fyrirfram skilgreind styrkhæf mót ársins 2023. Umsóknarfrestur er til miðnættis mánudaginn 8. janúar 2024.
Lesa meira

Styrkir og námskeið RANNÍS

Höfuðmarkmið íþróttaáætlunar Erasmus+ er að horfa til grasrótaríþrótta, þar sem heilbrigður lífsstíl fer saman með mannlegum samskiptum, inngildingu og jafnrétti.
Lesa meira

Göngum í skólann

Miðvikudaginn 6. september nk. verður hreyfiverkefnið Göngum í skólann sett af stað í sautjánda sinn.
Lesa meira

Íþróttasjóður - Opnað hefur verið fyrir umsóknir

Vakin er athygli á því að Rannís hefur opnað fyrir umsóknir í íþróttasjóð vegna verkefna fyrir árið 2024.
Lesa meira

24. Unglingalandsmót UMFÍ

Unglingalandsmót UMFÍ hófst á Sauðárkróki í fimmtudagskvöldið með skemmtiskokki og golfmóti og lýkur með brekkusöng og flugeldasýningu á sunnudagskvöldinu..
Lesa meira

Unglingalandsmót UMFÍ um verslunarmannahelgina

Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki 2023 Boðið er upp á 19 íþróttagreinar á Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fer á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina og fjölda annarra viðburða og greina sem öll fjölskyldan getur tekið þátt í. Að auki verða tónleikar öll kvöldin og nóg að gera.
Lesa meira

Opið fyrir skráningar á Unglingalandsmót 2023 á Sauðárkróki

Á Unglingalandsmót UMFÍ er hægt að skrá sig eftir íþróttahéraði og sambandsaðilum UMFÍ. Það er líka hægt að gera án héraðs.
Lesa meira

Unglingalandsmót 2023 á Sauðárkróki

Viltu vera sjálfboðaliði á Unglingalandsmóti UMFÍ 2023 á Sauðárkróki
Lesa meira