09.05.2023
Fjallað ítarlega um starf sjálfboðaliða í nýjasta tölublaði Skinfaxa
Lesa meira
12.04.2023
Þann 16. maí fer fram ráðstefna á vegum Bjarts lífsstíls, unnin í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og heilsueflandi samfélag (HSAM).
Dagskráin er sniðin fyrir skipuleggjendur og þjálfara sem sjá um hreyfiúrræði fyrir 60+ og áhugasama aðila um málefnið.
Lesa meira
22.03.2023
“Þjónusta við aðra er leigan sem við borgum fyrir herbergið hér á jörðu sagði Muhamed Ali. Ungmennahreyfingin er farvegur fyrir okkur til að borga þessa leigu. Við sem störfum í ungmenna- og íþróttahreyfingunni höfum kannski ekki spurt okkur af hverju við erum að standa í þessu sjálfboðaliðastarfi sem of oft er vanþakklátt og stundum fjandsamt. Í mínu tilfelli er þetta leiðin til að greiða þessa leigu til samfélagsins á þann hátt þar sem ég tel mestan árangur verða af mínu sjálfboðastarfi“ sagði Gunnar Þór Gestsson formaður UMSS þegar hann ávarpaði kjörfulltrúa og gesti þegar hann setti 103. Ársþing UMSS í Ljósheimum í gær.
Lesa meira
20.03.2023
103. ársþing UMSS verður haldið þriðjudaginn 21. mars kl. 17:30 í Ljósheimum, Skagafirði.
Lesa meira
08.03.2023
103. ársþing UMSS verður haldið þann 21. mars nk. í Ljósheimum, Skagafirði.
Lesa meira
25.01.2023
Ólympíuleikarnir í París 2024 verða í seilingarfjarlægð fyrir Íslendinga og gefst því frábært tækifæri fyrir áhugasama að sækja viðburði á Ólympíuleikum. Ólympíuleikar eru alltaf stórkostleg íþróttaveisla og allir viðburðir á leikunum eru spennandi. Keppnissvæðin í París eru mörg hver staðsett við frægustu kennileiti borgarinnar og gera má ráð fyrir góðri stemningu og gríðarlega spennandi íþróttaviðburðum.
Lesa meira
24.01.2023
Ráðstefnan „ÍÞRÓTTIR 2023” verður haldin 1.- 2. febrúar í Háskólanum í Reykjavík.
Lesa meira
23.01.2023
Mennta- og barnamálaráðuneytið og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands skrifuðu í dag undir samstarfssamning um stefnumörkun og uppbyggingu afreksíþróttastarfs á Íslandi.
Lesa meira
19.01.2023
Ánægjuvogin byggir á spurningalistum sem Rannsóknir og greining leggur fyrir nemendur í 8., 9. og 10. bekk grunnskóla um allt land. Sá hluti spurningalistanna sem snýr að íþróttum og skipulögðu æskulýðsstarfi er í samstarfi við ÍSÍ og UMFÍ. Niðurstöðurnar hafa frá 2012 verið nýttar til að fylgjast með þróun og ánægju íþrótta og íþróttaiðkunar 13-15 ára ungmenna.
Lesa meira
18.01.2023
Skráning er hafin í Lífshlaupið 2023 - landskeppni í hreyfingu sem verður ræst í sextánda sinn miðvikudaginn 1. febrúar nk. Verkefnið er heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ, sem höfðar til allra aldurshópa. Það er tilvalið að nýta Lífshlaupið til þess að koma sér í góða hreyfirútínu á nýju ári!
Lesa meira