Fréttir

Samstaða um eflingu íþróttastarfs á landsvísu

Stefnt er að því að setja á laggirnar átta starfsstöðvar á landsvísu sem munu þjónusta öll 25 íþróttahéruð landsins. Horft er til samlegðaráhrifa við svæðisskipt verkefni ríkis og sveitarfélaga, s.s. skólaþjónustu, farsæld barna og æskulýðsstarfi.
Lesa meira

Vinnum gullið – ný stefna í afreksíþróttum á Íslandi

Vinnum gullið – ný stefna í afreksíþróttum á Íslandi mánudaginn 20. nóvember kl. 9-16 í Gullteig á Grand Hótel Reykjavík og í streymi. Á ráðstefnunni verða kynnt áform um eflingu afreksíþróttastarfs á Íslandi með bættri aðstöðu, stuðningi og réttindum fyrir afreksíþróttafólk.
Lesa meira

Lýðheilsusjóður 2024

Vakin er athygli á því að opnað hefur verið fyrir umsóknir í Lýðheilsusjóð vegna verkefna fyrir árið 2024. Umsóknarfrestur er til miðvikudagsins 15. nóvember 2023.
Lesa meira

Sambandsþing Ungmennafélags Íslands

Sambandsþing Ungmennafélags Íslands var haldið á Hótel Geysi í Haukadal um síðustu helgi. Þingið var vel sótt en um 180 þingfulltrúar og gestir voru mættir við þingsetningu á föstudagskvöldinu.
Lesa meira

Tölfræði ÍSÍ fyrir árið 2022

Tölfræði ÍSÍ fyrir árið 2022 er komin út.
Lesa meira

Styrktarsjóðir

Opið er fyrir umsóknir í eftirfarandi sjóði
Lesa meira

Sýnum karakter ráðstefna: Sálfræði og íþróttir

Fimmtudaginn 28. september fer fram Sýnum karakter ráðstefna ÍSÍ, UMFÍ og HR.
Lesa meira

Þjálfaramenntun allra stiga, haustönn 2023

Haustfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 25. sept. nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi.
Lesa meira

Íþróttaráðstefnan Farsæll ferill: Íþróttaferill í meðbyr og mótbyr

Íþróttaráðstefnan „Farsæll ferill: Íþróttaferill í meðbyr og mótbyr” verður haldin í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri þann 23. september nk. Ráðstefnan er samstarfsverkefni Háskólans á Akureyri við Akureyrarbæ, ÍSÍ og ÍBA.
Lesa meira

Umsóknarsvæði Ferðasjóðs íþróttafélaga er opið

Vakin er athygli á því að umsóknarsvæði Ferðasjóðs íþróttafélaga er opið til umsóknar um styrki vegna keppniferða innanlands á fyrirfram skilgreind styrkhæf mót ársins 2023. Umsóknarfrestur er til miðnættis mánudaginn 8. janúar 2024.
Lesa meira