Fréttir

Íþróttamaður, lið og þjálfari ársins 2018

27. desember í Ljósheimum verður tilkynnt um val á Íþróttamanni, liði, þjálfara Skagafjarðar 2018. Auk þess verða Hvatningarverðlaun UMSS veitt og viðurkenningar fyrir landsliðs þátttöku keppenda og þjálfara aðildarfélaga UMSS.
Lesa meira

Hvatapeningar Sveitarfélagsins Skagafjarðar

1. janúar tekur í gildi hækkun á Hvatapeningum hjá iðkendum í Sveitarfélagi Skagafjarðar.
Lesa meira

Golfklúbbur Sauðárkróks

Aðalfundur GSS.
Lesa meira

Sýnum karakter

Ráðstefnan "Jákvæð íþróttamenning" var haldin 2.nóv. sl.
Lesa meira

Tindastóll - Körfuknattleiksdeild

Körfuknattleiksdeild Tindastóls fékk endurnýjun viðurkenningar deildarinnar sem fyrirmyndardeild ÍSÍ
Lesa meira

Uppskeruhátíð Hestamannafélagsins Skagfirðings

Árshátíð og uppskeruhátíð Skagfirðings var haldin laugardaginn 3.nóvember í Melsgili.
Lesa meira

Fræðslufundur UMSS

Ungmennasamband Skagafjarðar hélt fræðslufund fyrir stjórnarmenn og þjálfara aðildarfélaga.
Lesa meira

Handbók UMSS

Handbókinni er ætlað að innihalda upplýsingar um innviði í starfsemi UMSS.
Lesa meira

Ábyrgð aðila sem standa fyrir félags- og tómstundastarfi fyrir börn og unglinga

Í ritinu Ábyrgð aðila sem standa fyrir félags- og tómstundastarfi fyrir börn og unglinga er gerð grein fyrir þeim lagaramma sem við á í félags- og tómstundastarfi fyrir börn og ungmenni á Íslandi og þeim aðgæslu- og eftirlitsskyldum sem hvíla á þeim sem hafa umsjón með börnum.
Lesa meira

Sýnum karakter

Vert er að beina athygli að tveimur viðburðum á næstunni. Annars vegar verður Sýnum karakter ráðstefna í Háskólanum í Reykjavík 2. nóvember og hins vegar Sýnum karakter vinnustofa dagana 3.-4. nóvember.
Lesa meira