Fréttir

Samstarfssamningur um stefnumörkun og uppbyggingu afreksíþróttastarfs á Íslandi

Mennta- og barnamálaráðuneytið og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands skrifuðu í dag undir samstarfssamning um stefnumörkun og uppbyggingu afreksíþróttastarfs á Íslandi.
Lesa meira

Ánægjuvogin og kostir íþrótta

Ánægjuvogin byggir á spurningalistum sem Rannsóknir og greining leggur fyrir nemendur í 8., 9. og 10. bekk grunnskóla um allt land. Sá hluti spurningalistanna sem snýr að íþróttum og skipulögðu æskulýðsstarfi er í samstarfi við ÍSÍ og UMFÍ. Niðurstöðurnar hafa frá 2012 verið nýttar til að fylgjast með þróun og ánægju íþrótta og íþróttaiðkunar 13-15 ára ungmenna.
Lesa meira

Skráning í Lífshlaupið er hafin!

Skráning er hafin í Lífshlaupið 2023 - landskeppni í hreyfingu sem verður ræst í sextánda sinn miðvikudaginn 1. febrúar nk. Verkefnið er heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ, sem höfðar til allra aldurshópa. Það er tilvalið að nýta Lífshlaupið til þess að koma sér í góða hreyfirútínu á nýju ári!
Lesa meira

Öflug og samræmd íþróttahéruð

Lengi hefur verið rætt um nauðsyn þess að endurskoða málefni íþróttahéraða með það fyrir augum að styrkja íþróttafélögin og starfið um allt land. Ýmsar sviðsmyndir hafa verið settar fram. En hvernig er hljóðið innan íþrótta- og ungmennafélagshreyfingarinnar?
Lesa meira

Vetrar Ólympíuhátið Evrópuæskunnar 2023

Það styttist í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram fer í Friuli Venezia Giulia á Ítalíu 21.-28. janúar. Framkvæmdastjórn ÍSÍ hefur nú staðfest íslenska hópinn sem fer á hátíðina
Lesa meira

Lokaúthlutun til Íþróttahreyfingarinnar vegna afleiðinga COVID-19

Mennta- og barnamálaráðherra hefur úthlutað 450 milljónum króna til íþróttarheyfingarinnar vegna tekjutaps af völdum heimsfaraldurs. Um er að ræða lokaúthlutun stjórnvalda með það að markmiði að viðhalda öflugu íþróttastarfi hér á landi.
Lesa meira

Lífshlaupið 2023

Lífshlaupið - Skráning hefst 18. janúar
Lesa meira

Ferðasjóður Íþróttafélaganna

Ferðasjóður Íþróttafélaganna - Skilafrestur umsókna til og með 9. janúar nk.
Lesa meira

Íþróttamaður ársins 2022

Íþróttmaður Skagafjarðar 2022, Pétur Rúnar Birgisson körfuknattleiksmaður Tindastóls.
Lesa meira

Íþróttamaður ársins 2022

Hátíðarsamkoman Íþróttamaður ársins 2022 fer fram á morgun, 28.desember í Ljósheimum kl. 20:00. 
Lesa meira