24.05.2024
Vorfjarnámi ÍSÍ í þjálfaramenntun 1. og 2. stigs er nú lokið. Fjarnám ÍSÍ er almennur hluti þjálfaramenntunarinnar og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar.
Lesa meira
16.05.2024
Framundan er Landsmóts UMFÍ 50+. Nú er búið að opna fyrir skráningu og geta öll sem vilja skráð sig til þátttöku á mótinu. Mótið fer fram í Vogum á Vatnsleysuströnd dagana 6. – 9. júní í samstarfi við Þrótt Vogum og Sveitarfélagið Voga.
Lesa meira
16.05.2024
Sumarfjarnám ÍSÍ hefst mánudaginn 10. júní nk. og verður í boði að taka 1. og 2. stig þjálfaramenntunar ÍSÍ. Fyrsta stigið tekur átta vikur en annað stigið tekur fimm vikur. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni.
Lesa meira
15.05.2024
Barna- og fjölskyldustofa (BOFS) er ríkisstofnun sem heyrir undir mennta- og barnamálaráðherra og starfar á grundvelli laga nr. 87/2021. Stofan hefur víðtækt hlutverk og sinnir verkefnum sem tengjast þjónustu í þágu barna á grundvelli ýmissa laga, t.a.m. barnaverndarlaga og laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna.
Lesa meira
08.05.2024
Heilsu- og hvatningarverkefnið Hjólað í vinnuna hefst á morgun, miðvikudaginn 8. maí. Verður þetta í tuttugasta og annað sinn sem Hjólað í vinnuna fer af stað.
Allir þátttakendur eru velkomnir á setningarhátíðina sem hefst kl.08.30 og verður hún að þessu sinni á veitingahúsinu Á Bístró í Elliðaárdalnum. Tilvalið væri að hjóla við og vera þannig með í anda verkefnisins.
Lesa meira
29.04.2024
Ungmennasamband Skagafjarðar (UMSS) hélt ársþing sitt í félagsheimilinu Tjarnabæ laugardaginn 27. apríl síðastliðinn.
Lesa meira
20.04.2024
104. ársþing UMSS verður haldið laugardaginn 27. apríl kl. 10:00 í Félagsheimilinu Tjarnabæ, Sauðárkróki
Lesa meira
16.04.2024
Forsetahlaup UMFÍ er verkefni Embættis forseta Íslands og Umf Álftaness.
Lesa meira
15.04.2024
Umhverfisdagur FISK Seafood verður haldinn 4. maí nk. frá klukkan 10-12.
Lesa meira
02.04.2024
104. ársþing UMSS fer fram 27.apríl 2024
Lesa meira