Fréttir

Ný lög um farsæld barna

Barna- og fjölskyldustofa (BOFS) er ríkisstofnun sem heyrir undir mennta- og barnamálaráðherra og starfar á grundvelli laga nr. 87/2021. Stofan hefur víðtækt hlutverk og sinnir verkefnum sem tengjast þjónustu í þágu barna á grundvelli ýmissa laga, t.a.m. barnaverndarlaga og laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna.
Lesa meira

Hjólað í vinnuna 2024

Heilsu- og hvatningarverkefnið Hjólað í vinnuna hefst á morgun, miðvikudaginn 8. maí. Verður þetta í tuttugasta og annað sinn sem Hjólað í vinnuna fer af stað. Allir þátttakendur eru velkomnir á setningarhátíðina sem hefst kl.08.30 og verður hún að þessu sinni á veitingahúsinu Á Bístró í Elliðaárdalnum. Tilvalið væri að hjóla við og vera þannig með í anda verkefnisins.
Lesa meira

104. ársþing UMSS 2024

Ungmennasamband Skagafjarðar (UMSS) hélt ársþing sitt í félagsheimilinu Tjarnabæ laugardaginn 27. apríl síðastliðinn.
Lesa meira

104. ársþing UMSS 27. apríl 2024

104. ársþing UMSS verður haldið laugardaginn 27. apríl kl. 10:00 í Félagsheimilinu Tjarnabæ, Sauðárkróki
Lesa meira

Guðni Th. kvaddur í Forsetahlaupi UMFÍ

Forsetahlaup UMFÍ er verkefni Embættis forseta Íslands og Umf Álftaness.
Lesa meira

Umhverfisdagur FISK Seafood 2024

Umhverfisdagur FISK Seafood verður haldinn 4. maí nk. frá klukkan 10-12.
Lesa meira

104. ársþing UMSS fer fram 27.apríl 2024

104. ársþing UMSS fer fram 27.apríl 2024
Lesa meira

Ársþing Frjálsíþróttasambands Íslands verður haldið á Sauðárkróki dagana 15. og 16. mars

Ársþing Frjálsíþróttasambands Íslands verður haldið á Sauðárkróki dagana 15. og 16. mars
Lesa meira

Vilt þú taka þátt í að efla íþróttastarf?

ÍSÍ og UMFÍ leita að sextán hæfileikaríkum og metnaðarfullum einstaklingum með brennandi áhuga á íþróttastarfi á Íslandi til að taka þátt í að byggja upp öflugt starf íþróttahéraða á öllu landinu.
Lesa meira

Ráðstefnan Konur og íþróttir: forysta og framtíð

Ráðstefnan Konur og íþróttir: forysta og framtíð verður haldin í dag, í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna.
Lesa meira