Fréttir

Vetrar Ólympíuhátið Evrópuæskunnar 2023

Það styttist í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram fer í Friuli Venezia Giulia á Ítalíu 21.-28. janúar. Framkvæmdastjórn ÍSÍ hefur nú staðfest íslenska hópinn sem fer á hátíðina
Lesa meira

Lokaúthlutun til Íþróttahreyfingarinnar vegna afleiðinga COVID-19

Mennta- og barnamálaráðherra hefur úthlutað 450 milljónum króna til íþróttarheyfingarinnar vegna tekjutaps af völdum heimsfaraldurs. Um er að ræða lokaúthlutun stjórnvalda með það að markmiði að viðhalda öflugu íþróttastarfi hér á landi.
Lesa meira

Lífshlaupið 2023

Lífshlaupið - Skráning hefst 18. janúar
Lesa meira

Ferðasjóður Íþróttafélaganna

Ferðasjóður Íþróttafélaganna - Skilafrestur umsókna til og með 9. janúar nk.
Lesa meira

Íþróttamaður ársins 2022

Íþróttmaður Skagafjarðar 2022, Pétur Rúnar Birgisson körfuknattleiksmaður Tindastóls.
Lesa meira

Íþróttamaður ársins 2022

Hátíðarsamkoman Íþróttamaður ársins 2022 fer fram á morgun, 28.desember í Ljósheimum kl. 20:00. 
Lesa meira

Íþróttamaður ársins 2022

Í ár eru fimm íþróttamenn tilnefndir til Íþróttamanns ársins 2022. Það eru þau; Anna Karen Hjartardóttir kylfingur í Golfklúbbi Skagafjarðar, Guðmar Freyr Magnússon hestamaður í Hestamannafélaginu Skagfirðing, Ísak Óli Traustason, frjálsíþróttamaður í UMF Tindastól, Jónas Aron Ólafsson knattspyrnumaður í UMF Tindastól og Pétur Rúnar Birgisson körfuknattleiksmaður í UMF Tindastól.
Lesa meira

Fræðsludagur UMSS 2022

Fræðsludagur UMSS 2022 verður haldinn í Ljósheimum þann 15. nóvember og hefst hann kl. 17:30.
Lesa meira

Heilbrigðisþing 2022

Heilbrigðisþing 2022 fór fram á Hilton Reykjavík Nordica þann 10. nóvember. Þingið var að þessu sinni helgað lýðheilsu.
Lesa meira

Viðbragðsáætlun

Komin er út samræmd viðbragðsáætlun, unnin í sameiningu af Bandalagi íslenskra skáta (BÍS), Íþróttabandalagi Reykjavíkur (ÍBR), Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ), Kristilegu félagi ungra manna og kvenna (KFUM og K), Samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs, Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu, Ungmennafélagi Íslands (UMFÍ) og Æskulýðsvettvanginum (ÆV).
Lesa meira