Fréttir

Formannafundur ÍSÍ 2023

Árlegur Formannafundur ÍSÍ var haldinn föstudaginn 24. nóvember í nýjum húsakynnum íþróttafélagsins Fram í Úlfarsárdal. Mæting var nokkuð góð en um 100 formenn og framkvæmdastjórar sambandsaðila ÍSÍ mættu ásamt stjórn og starfsfólki ÍSÍ. Fundarstjórn var í höndum Þóreyjar Eddu Elísdóttur, 1. varaforseta ÍSÍ og fundarritari var Jón Reynir Reynisson, starfsmaður ÍSÍ.
Lesa meira

Fræðsludagur UMSS 2023

Fræðsludagur UMSS 2023 verður haldinn í Ljósheimum 16. nóvember og hefst hann kl. 17:30.
Lesa meira

Verndum þau

Æskulýðsvettvangurinn hefur frá árinu 2010 staðið fyrir námskeiðinu Verndum þau. Námskeiðið er byggt á efni samnefndrar bókar og fjallar um hvernig bregðast á við grun um ofbeldi og vanrækslu gegn börnum og ungmennum. Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem starfa með börnum og ungmennum og öðrum áhugasömum.
Lesa meira

Samstaða um eflingu íþróttastarfs á landsvísu

Stefnt er að því að setja á laggirnar átta starfsstöðvar á landsvísu sem munu þjónusta öll 25 íþróttahéruð landsins. Horft er til samlegðaráhrifa við svæðisskipt verkefni ríkis og sveitarfélaga, s.s. skólaþjónustu, farsæld barna og æskulýðsstarfi.
Lesa meira

Vinnum gullið – ný stefna í afreksíþróttum á Íslandi

Vinnum gullið – ný stefna í afreksíþróttum á Íslandi mánudaginn 20. nóvember kl. 9-16 í Gullteig á Grand Hótel Reykjavík og í streymi. Á ráðstefnunni verða kynnt áform um eflingu afreksíþróttastarfs á Íslandi með bættri aðstöðu, stuðningi og réttindum fyrir afreksíþróttafólk.
Lesa meira

Lýðheilsusjóður 2024

Vakin er athygli á því að opnað hefur verið fyrir umsóknir í Lýðheilsusjóð vegna verkefna fyrir árið 2024. Umsóknarfrestur er til miðvikudagsins 15. nóvember 2023.
Lesa meira

Sambandsþing Ungmennafélags Íslands

Sambandsþing Ungmennafélags Íslands var haldið á Hótel Geysi í Haukadal um síðustu helgi. Þingið var vel sótt en um 180 þingfulltrúar og gestir voru mættir við þingsetningu á föstudagskvöldinu.
Lesa meira

Tölfræði ÍSÍ fyrir árið 2022

Tölfræði ÍSÍ fyrir árið 2022 er komin út.
Lesa meira

Styrktarsjóðir

Opið er fyrir umsóknir í eftirfarandi sjóði
Lesa meira

Sýnum karakter ráðstefna: Sálfræði og íþróttir

Fimmtudaginn 28. september fer fram Sýnum karakter ráðstefna ÍSÍ, UMFÍ og HR.
Lesa meira