Íþróttamaður Skagafjarðar 2003
30.12.2003
Sunna Gestsdóttir frjálsíþróttakona úr Tindastóli var í dag útnefnd íþróttamaður Skagafjarðar árið 2003. Á árinu stóð Sunna sig einstaklega vel, setti íslandsmet í langstökki utanhúss 6,30 m, íslandsmet í langstökki innanhúss 6,28 m og íslandsmet í 200 m hlaupi innanhúss 24,30 sek.
Lesa meira