10.02.2004
84. Ársþing UMSS - 27.febrúar 2004
Lesa meira
05.02.2004
Aðalfundur Neista var haldin í gærkvöldi. Litlar breytingar voru gerðar á stjórn félagsins en Kristján Jónsson verður áfram formaður eins og sl tvö ár. Ný inn í stjórn í stað Auðar Birgisdóttur kemur Ingibjörg Halldórsdóttir. Aðrir í stjórn eru Anna Freyja Vilhjálmsdóttir, Jóhann Sigmarsson og Hjalti Þórðarson.
Lesa meira
26.01.2004
Kári Steinn Karlsson varð fyrstur keppenda UMSS til að setja íslandsmet á árinu en hann hljóp í gær 3000 m á 8.57.11 mín í Pallas Spelen í Malmö.
Kári sló þar með eigið Íslandsmet í drengjaflokki, 9.19.57 mín, en það setti hann í Stokkhólmi 1. mars 2003.
Lesa meira
30.12.2003
Sunna Gestsdóttir frjálsíþróttakona úr Tindastóli var í dag útnefnd íþróttamaður Skagafjarðar árið 2003. Á árinu stóð Sunna sig einstaklega vel, setti íslandsmet í langstökki utanhúss 6,30 m, íslandsmet í langstökki innanhúss 6,28 m og íslandsmet í 200 m hlaupi innanhúss 24,30 sek.
Lesa meira
07.12.2003
Á stjórnarfundi Ungmennafélags Íslands sem haldinn var 6. desember voru teknar fyrir umsóknir frá Ungmennasambandi Skagafjarðar og Ungmenna- og íþróttasambandi Austurlands um að halda 7. Unglingalandsmót UMFÍ árið 2004.
Lesa meira