Fréttir

Hugmyndafræði 5C

Hugmyndafræði 5C snýst um að þjálfa fimm þætti í sálrænni og félagslegri færni barna og unglinga í íþróttum eins og þá líkamlegu. Þessir þættir eru skuldbinding, samskipti, sjálfstraust, sjálfsagi og einbeiting. Þetta eru hin svokölluð fimm C (The 5C´s), sem var upphaflega þróað af íþróttasálfræðingnum Dr. Chris Harwood.
Lesa meira

Hjólað í vinnuna 2025 hefst miðvikudaginn 7. maí

Hjólað í vinnuna 2025 hefst miðvikudaginn 7. maí, og verður að þessu sinni sett í Tjarnarsal, Ráðhúss Reykjavíkur kl. 08:30 sama dag.
Lesa meira

105. Ársþing UMSS

105. Ársþing UMSS var haldið þann 30. apríl í Húsi frítímans
Lesa meira

105. Ársþing UMSS

105. Ársþing UMSS verður haldið 30. apríl nk. kl. 17:00 í Húsi frítímans sem er við Sæmundargötu 7 Sauðárkróki.
Lesa meira

Tindastóll deildarmeistarar í körfuknattleik karla 2025

Tindastóll Deildarmeistari 2025!
Lesa meira

105. ársþing UMSS hefur verið frestað til 30. apríl.

105. ársþing UMSS sem halda átti þriðjudaginn 25. mars hefur verið frestað til 30. apríl. Staður og tímasetning verður auglýst þegar nær dregur.
Lesa meira

Vorfjárnám ÍSÍ í þjálfaramenntun 2025

Vorfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun 1. og 2. stigs hefst mánudaginn 10. febrúar næstkomandi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt námsins sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ.
Lesa meira

Lífshlaupið 2025

Skráning er hafin í Lífshlaupið 2025 - landskeppni í hreyfingu sem ræst verður í átjánda sinn miðvikudaginn 5. febrúar nk. Vinnustaðakeppnin stendur frá 5. til 25. febrúar en grunnskóla- og framhaldsskólakeppnin frá 5. til 18. febrúar.
Lesa meira

Hvatasjóður íþróttahreyfingarinnar

Hvatasjóðurinn er á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) með stuðningi mennta- og barnamálaráðuneytis. Sjóðurinn tengist stofnun átta svæðisstöðva íþróttahéraða og markmiðum um eflingu íþróttastarfs á landsvísu. Sjóðurinn styrkir verkefni sem miða að útbreiðslu íþrótta og aukinni þátttöku barna í íþróttum með áherslu á þátttöku barna með fötlun, af tekjulægri heimilum og með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn.
Lesa meira

Uppskeruhátíð UMSS og Skagafjarðar 2024

Árleg uppskeruhátíð UMSS og sveitarfélags Skagafjarðar var haldin fimmtudagskvöldið 19. desember 2025.
Lesa meira